Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 51

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 51
33 1875 verði vandaðar, sem mest má vera, og að sjerstaklega sjeu hafðar í hvert sinn, er skoð- 36 anir farafram, sterkar gætur á þvf, að alll það fje, sem taldist við hina síðustu skoðun á bœnum sje við, og er það sjálfsagt, að telja skuli kindurnar við hverja skoðun. Hvað Gullbringusýslu snertir, skal jeg þjónustusamlega biðja yður, herra amtmaður, að láta dýralæknirinn sem allrafyrst með eigin augum að tilkvöddum mönnum, eins og fyrir er mæltíbrjefi ráðgjafans frá 24. f. m., skoða allt fje í Krísuvík, Grindavík, Höfnun- um og Rosmhvalanes- og Vatnsleysustrandarhreppum, og ráðstafa því, sem nauðsynlegt þykir til að lækna þetta fje. Eplir því sem kemur fram við þessa skoðun, verður þar eptir af að ráða, hvort setja eigi verði til að varna fjársamgöngum frá þessu svæði; eður skera skuli niður fje það, sem kláði hefur komið fram (, og því er álitið grunað, og eigi verður á fullkomlega tryggjandi hátt haldið sjer. Þjer skýrið í brjePi yðar frá, að þjer hafið að áskildri nánari ákvörðun hlutaðeigandi amtsráðs heitið tillagi úr jafnaðarsjóði suðuramtsins til varðar, er kosnir menn úr Rang- árvallasýslu og austurhluta Árnessýslu höfðu á fundi stungið upp á, að yrði settur á austurlínu kláðasvæðisins meðfram Brúará, Hvítá og Ölfusá. Hvort setja sknli aðra verði, skal á kveða samk'væmt 5. grein f tilskipun um fjárkláða frá 4. marts 1871. Að öðru leyti skal vísað til brjefs míns frá 5. þ. m., og vona jeg á sínum tíma að fá skýrslu um málið með ummælum yðar. Embættismenn skipaðir og settir: Hinn 24. dag aprílmánaðar, kefur hans hátign konunginum póknast samkvæmt 14. grein stjórnar- skrárinnar, allramildilegast að kveðja pessa embættismenn til alþingissetu: forstjóra landsyfirdóms íslands, pórð Jónasson, komm. af dbrg. og dnbrgsm. biskup yfir íslandi, dr. tlieol. Pjetur Pjetursson, komm. af dbrg. og dnbrgsm. amtmann yfir suður- og vestur-umdœminu, Berg Thorberg, ridd. af dbrg. og dnbrgsm. Jeg áleit fjárkuba, Jafnvel þðtt Jeg eigi gæti fmidið maur ( honnm. Hnitur þessi er haftur sti'iðngt inni sjer og mun veríia skorinu. í hinu fjenn á Stóra-Kroppi fannst enginn kl<bi. í Lnndareykjadal og Andakýlshreppi skobabi jeg á ýmsnm bœjnm kindur, er teknar húffcn verið frá súkum kláðagrnnsemdar, en á þeim fann jeg eigi annab en áþiifaklába (fellilúsa- og færilúsa-klába). í Skorradalnum skobaíii jeg fje þab, er eptir liflr á Indribastúínm og Giuud og bœjunnm þar í grendlnni, en engan klába fann jeg í því; það fjebabaSi Jeg, áb- ur Jeg fár heimleiðis. A Sarpi f Skorradal skobabi jeg og nokkrar kindnr, er hafbar hafa vorit) inni í vetur og baþaþar hafa verií) fyrir klá&a, en nú var engan klába í þeim ab flnna. — I hreppnnnm fyrir snnnan Skarbsheibi fannst heldnr enginn fjárklábi vib þessar skobanir. A Kfra-Skarbi í Strandahreppi hafa 13 gemlíng- ar verib hafbir inni sjer lengi vetrarins súknm klábagrunsemdar, en þareb túbakBsása hafbi verit) borin í þá, nokkru áimr en Jeg skoiaii þá, veriur eigi niet) vissu 6agt, hvort kláiavottur kunni ati bafa verií) í þeim et)- ur eigi, en onginn kláii fannsti þeim vit) skoianina, þar á móti sá jeg IJósan vott þess, at) megn óþrifakláii haftii ( þeim vorið en eigi fjárkláði, þó lagði Jog svo fyrir, al> þeim skyidi eigi verða sloppt, fyr en þeir værn tvíbaðaðir. A fjenn í Stórabotni í Strandahreppi hefltr legið grnnsomd ( votur, þar eð kláðasjúkum kindum á at> hafa verið fargat) þar fyrra part vetrarins, en aldroi hefui þar fundist kláði við skoðanirnar. Jog lagíli því svo fyrir, að þar skyldi baðað nú þegar. — þarmig mó heita ab hvergi hafl fundist fjárkláíi vib þessar skoðanir í Borgarfjarðarsýsln, nema í hinn fiillorlna (je ( Kfstabœ í Skorradal, er var meir eba minna út- steypt ( kláða, eins og jeg skýrði hinu háa amti frá, í brjefl því, er Jeg ritaði því 14. þ. m. frá Vatnshorni, og þab voru meðfram þessar kringnmstœðnr er kmiðn mig til ab ráða til þess, að þab fje væri skoriþ, þar et) full ástœða er til at) ímynda sjer, að fari búðiin sú, 6em nú or fyritskipnð á hinu grunaða fje í sýslunni rœkilega frani, — aí> þá verfci kláðavotli þeim, er kann al> dyljast einhverstaðar í sýslnnni, alveg útrýmt, og Borgarfjartarsýsla þaunig hrelnsnt) fyrir kláta, áðnr fje er sleppt á fjall í snmar. rim leib og Jeg hef skýit sýslnmanninum í Ilorgarfjaibar- og Mýra-sýslu frá fjárskobunnm þessnm, hof Jeg lagt þab til, ab allt hib klábagrnnaba f]e í sýslnnni sje babab nú þegar, og allt annab fje ( Borgarfjarbar- sýslu, þegar þab er gengib úr ullu í vor. Klábagrunab tel Jeg þab fje, er samgúngnr hofnr haft vib klábasjúkt eba klábagrunab fje í votnr, og hof Jog tekib til þá bœji, er mjor þykja.holzt griinsamir; mun sýslumabur nú hafa tilkvatt bóbunarmenn í hvorri sveit og gjört abrar rábstafanir til þess, ab böbuniuni verbi framgongt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.