Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 101

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 101
83 1875 ureyri, þar sem hann fer þess á leit, að amlið á þann hátl, sem því þykir bezt við eiga, 1*8 gjöri tilraun til, að lögregluþjónn verði skipaður á Akureyri, er sje um leið fangavörður ^öta^ við hegningarhúsið þar í bœnum, og látið þjer það álit í Ijósi að œskilegt sje að skipa slíkan mann, og að laun hans sjeu hceOiega metin 150 krónur árlega, eins og bœjarfóget- inn hefur lagt til. Fyrir því skal yður til þóknanlegrar leiðbeiningar tjáð, aö eins og jeg fæ ekki belur sjeð, en að þjer herra anitmaður halið myndugleika til sjálflr að skipa slikan sýslunar- mann sem þann, er hjer getur um, eins verða laun hans að vera komin uudir ákvörðun bœjarstjórnarinnar á Akureyri og amtráðs norður- og austurumdœmisins. Skyldi bœjarsjóðurinn, sem útgjöldiu til lögreglu-eptirlitsins i bœnum hvíla á, og amtsjóðurinn, sem greiða á úr gjöldin til íángahússins, móli von eigi vera feerir um að greiða þau gjöld, setn hjcr er um að rœða, verður að loila styrks í þessu tilliti til fjár- veitingarvalds landsins. Erindi bœjarfógetans endursendist. Brjcf tandshöfðiwjja (til stiptsyfirvaldaima). 00 25ta l»á er rœlt var síðastliðið sumar í neðri deild alþingis uin frumvarp, sem þar septbr. hafði verið borið upp, um fjölgun ölmusanria við prestaskólann, var tekið fram af hinum 1. þingmanni líjósar- og Gullbringusýslu, að síðast liðin ár liefði við gengi/.t ekki lítil ó- regla meðal stúdenta við menntunarstofnanirnar hjer í bœnum, og að œskilegt væri og nauðsynlegt, að kenncndur og tilsjónarmenn slúdenta reyndu mcð sterkara eplirliti að ráða bœtur á þessu. I>ó jeg þykist mega ganga að því sem vísu, að bæði hin háttvirlu stiptsyfirvöld og kennendur stúdenta hafl lálið sjer það umhugað, að hafa eptirlit bæði með iðui stúdenta og siðferði þeirra, og einkum sjeð um, að þeir eigi legðust ( drykkjuskap og aðra slika óreglu, hafa nefnd ummæli varla getað komið fram á alþingi svo, að ekki hafi verið ein- hver álylla fyrir þeim. Jeg hcf þessvegna fundið injcr skylt al' því, sem þannig hefur ver- ið sagt á alþingi, að leiða athygli stiptsyfirvaldanua að því, live nauðsynlegt það sje að hafa sterkt eptirlit með iðui og siðgœði stúdenta, bæði á prestaskólanum og við kennslu þá i læknisfrœði, er hjer er stofnuð, og sjer í lagi að eigi verði veittur stúdenlum þeim, sem ekki sýna lófsvert framferði í þessu tilliti, nokkur sá styrktir, sem ætlaður er mak- legum og lálœkum slúdenlum, og að styrkurinn, ef hann er greiddur fyrir lok skólaárs- ins veitist með því skilyrði, að stúdentinn hcgði sjcr svo á árinu, að eigi verði með rjetli fundið neilt að siðgœði hans og iðni. ilvað sjer í lagi snertir drykkjuskap, virðist mjer það fullkomlega samsvarandi anda og ætlunarverki nefndra menntunarslofnana, að hliituðejganda stúdenli, sem þrátt fyrir alvarlega viðvörun kennarapna í þessu lilliti eigi bœtir ráð sitt, verði visað burt frá kennslunni, og ber, meðan hann getur ekki bœlt niður þessa áslríðu, að álita liann ekki maklegan þess, að taka þátt í kennslu þeirri, sem landssjóðurinn kostar, að eins til þess að útvega landinu duglega og siðferðisgóða embættismcnn. Brjef landshöfdmgja (til amtmannsins yfir suður- og vcsturumdœminu). jq Með þessu brjefi ijellst landshöfðingi á, að loptið í fangahúsi Stykkishólms yrði Sci>tbr uatað sem þinghús af Uelgafellssveit; en fal það ákvörðun umtsráðs vesturumdœmisins,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.