Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 105

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 105
87 samþykki ráðgjafans hef veitt sýslunefndinni á Veslmannaeyjum 1000 kr. lán af landssjóði til að kaupa fyrir 50 tunnur af rúgi, til þess að koma í veg fyrir hungursneyð á í hönd farandi vetri, gegn því að af láninu verði greiddir 4% vextir árlega og það endurborgist landssjóði að hálfu innan 1. okt. 1876 og að hálfu innan 1. okt. 1877. Nefndum 1000 krónum verður herra amtmanninum ávísað úr jarðabókarsjóðnum, og skuluð þjer beðnir að annast um rúgkaupin fyrir þær og um að sýslunefndin á Vestmannaeyjum gefi út nauð- synlegt skuldabrjef fyrir láninu, og verður það skuldabrjef að senda hingað með áteiknuðu samþykki amtsráðsins eða herra aintmannsins, sbr. tilsk. um sveitastjórn á íslandi frá 4. maí 1872 § 29. Brjef hmdshöfdingja (til amtmannsins yfir suður- og vesturumdœminu). Eplir að jeg með brjefum frá 20. f. m. og 9. þ. m., hef meðtekið þóknanleg um- mæli herra amtmannsins um erindi, er verziunarstjóri hinnar íslenzku samlagsverzlunar í lijörgvín, Matth. Johannesen, hafði sent ráðgjafanum fyrir ísland og hann aptur lands- liöfðingjanum til úrlausnar, en í erindi þessu er kvartað undan úrskurði herra aintmanns- ins, er fellst á það, að byggingarnefnd Ileykjavikurkaupstaðar hefur lagt nokkurn hluta lóðar þeirrar, er umgetið verzlunarfjelag átti, til að breiðka Austurstræti og ákveðið 50 aura fyrir hverja □ alin, sem endurgjald fyrir hina útlögðu lóðarsneið, skal yður tilþókn- anlegrar leiðbeiningar og auglýsingar fyrir hlutaðeigöndum tjáð það, er hjer segir: það leiðir af ákvörðun opins brjefs 29. mai 1839 § 3 A, að kærandinn varskyld- ur til gegn endurgjaldi af bcejarsjóði, að láta af hendi svo mikið af óhyggðri lóð tjeðrar verzlunar, sem byggingaroefndin eða bœjarstjórnin áleit þörf á lil að fá Austurstræti lil- hlýðilega breidd, og verður þv( beiðnin, að því leyti hún fer fram á, að bæjarstjórninni verði tjáð, að hún að eios samkvæint almennum reglum, um lóðarnám (stjórnarskrá 50. gr.) geti tekið undir sig umgetna lóð, ekki tekin til greina. Eplir tilvitnaðri lagaákvörðun á byggingarnefudin að ákveða nefnt endurgjald með samþykki amtsins ( hlutfalli við stœrð og verð allrar hinnar byggðu lóðar og rýrnun þá, er henni stendur af missinum, og regl- ur þær, er bœjarstjórnin eða byggingarnefndin í þessu tillili á að fylgja, eru ákveðnar í 20. gi'. samþykktar þeirrar fyrir Reykjavíkurkaupstað, er bœjarstjórnin hefur samið 23. sept. 1872, og staðfest er 9. oktbr. s. á. og bœtir hún við fyrirmælin um, að endurgjald fyrir slikan lóðarmissi grciðist eptir op. br. 29. maí 1839 § 3 A eptir ákvörðun bœjar- stjórnarinnar með samþykki amtmanns eða landshöfðingja, því, að bœjarstjórnin geti, óski hún ekki sjálf að mela endurgjaldið, og sje það ekki fyrirfram ákveðið fyrir sjerstaklegt sam- komulag, ákvarðað, að það skuli meta 2 óvilhallir menn, sem rjetturinn kveðji til þess, og uni þá eigi bœjarstjórnin, eður sá er hinsvegar á hlut að máli, mati þeirra, megi því skjóta undir yfirmat 4 á sama hátt tilkvaddra manna. þessi viðbœtir gjörir euga breyt- ingu, á ákvörðuninni í opnu brjefi 29. maí 1839, heldur skýrir nákvæmar reglu þá, sem þar í er fólgin, að eigandi skuli fá fullt endurgjald fyrir lóð þá, er hann lætur af hendi, e>ns og eðli hlutarins einnig býður.' í op.br. 29. maí 1839 er það semsje eigi lagt á vald kyggingarnefndarinnar, hvert endurgjaldið skuli vera í hvert skipli, heldur skal endurgjaldið l‘l taka í hlutfalli við stœrð og verð allrar hinnar byggðu lóðar, og við rýrnun þá, er henni stendur af missinum, og skal enn fremur mat það, er byggingarnefndin þannig hefur fundið, samþykkt af amtmanni. En af þessu leiðir, að þar er byggingarnefndin eigi treJstist tll að meta sjálf endurgjaldið eptir reglum þeim, sem gefnar eru, á hún að láta ^'ilhalla menn dómkvadda ineta það, og sömuleiðis, að amtmaður ekki á að samþykkja eodurgjald það, cr byggingaruefndin hefur slungið upþ á, cf hlutaðeigandi licfur mótmæli 1875 79 22an októbr. HO 27da oktbr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.