Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Page 46

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Page 46
28 I verið send, samkvæmt 2. og 11. gr. reikningsreglugjörðarinnar frá 13. febr. 1873 sjest, 20ta að lögreglustjórar rita hinar ncfndu bœkur með ýmsu móti, þar sem sumir einungis til- ni'ul greina hina sameinuðu upphæð gjalds þess, sem þeir hafa reiknað út fyrir hvert skip samkvæmt tollseðlum eður öðrum skilríkjum, en aptur aðrir rita í gjaldabœkur sínar hverja einstaka vínfangagrein, sem getið er um í tollseðlunum. Með þvf að það skiptir miklu, að hinar neíndu gjaldabœkur sjeu ritaðar svo, að þær gefi Ijóst yfirlit yfir hin ýmsu at- riði, sem koma til greina, þegar dœma skal um, hvort reikningshaldarinn hefur gætt skyldna sinna samkvæmt reikningsreglugjörðinni og þvf, er fyrirskipað er um innheimtur á nefndu gjaldi, skal jeg biðja yður, herra amlmaður, að leggja fyrir lögreglnstjórana í umdcemi yðar að rita framvegis bœkur sínar yfir gjald af vínföngum samkvœmt hjálagðri fyrirmynd, og býst jeg við, að þeir þá einnig lagi reikninga sína eptir henni. FYRIEMYND fyrir gjaldabók, er rita á í gjald það, sem lögreglustjóranum í N. N. sýslu ber að heimta saman af vínföngurn, er fiytjast inn í lögsagnarumdœmi hans. Dagur er vín- föngin eru nutt í land Nafn skips- ins Nafn skip- stjóra Yínföng Gjaldaupp- hæðir Dagur er gjaldið er af- greitt frá reikn- ings- haldara Hvemig gjaldið er af- greitt (til jarðabókar- sjóðs eðaað- alríkissjóðs) Borgunar upphæðir pott- ar tals flösk- ur á 7« potts tals krón. aur. krón. aur. Emliættismenn skipaBir og settir. Hinn 14. dag aprílmánaðar staðfesti landshöfBinginn veitingarbrjef stipsyfirvaldana dagsett 11. janúar p. á. handa sira Guðinundi lijarnasyni fyrir Borgar- og Álptanesprestakalli í Mýra-prófastsdœmi. S. d. staðfesti landshöfðinginn veitingarbrjef stiptsyfirvaldanna dagsett 18. október f. á. handa kandi- dat Jóni Jónssyni fyrir Bjarnanesprestakalli í Austur-Skaptafellsprófastdœmi, 17. s. m. veitti landshöfðinginn prosti Svalbarðssafnaðar sira Jóni Jónssyni Boykjalín pönglabakka- prestakall með annexíunni Flatey í Suður-pingeyjaiprófastsdœmi. 24. s. m. veitti landshöfðinginn presti Lundar- og Fitjasafnaða sira Bjarna Sigvaldasyni Sctbergs- prestakall í Snæfellsnessprófastsdœmi. 26. s. m. setti landshöfðinginn prestinn sira Sveinbjöm Giiðmundsson að Holti til þess fyrst um sinn frá næstkomandi fardögum að þjóna ásamt embætti sínu Stóradalsjiingaprestakalli í Rangárvalla- jirófastsdœmi. 28. s. m. veitti iandshöfðinginn kandidat Brynjólfi Jónssyni Meðallandspinga prestakall i Yestur- skaptafellsprófastsdœmi. S. d. var kandidat Brynjólfur Jónsson settur til að Jjjóna ásamt Meðallandsþingum fyrst um sinn um 3 ár eður til fardaga 1878 Ásaprestakalli í Yesturskaptafells-prófastsdœmi. Ó veitt emboetti: Lundur í Borgarfjarðarprófastsdœmi, metið 516,oo krónur, auglýst 28. apríl. Svalbarð í Norður-pingeyjarprófastsdœmi, metið 962,»: krónur, auglýst 28. apríl.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.