Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 102

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 102
84 1875 Jö hvort hreppurinn ætli að greiða jafnaðarsjóðnurn leigu fyrir |iessa notkun, eða hverjurn scptbi' °®ru,n ^nari skilyrðurn hún ætti að vera bundin. 71 Brjef landshöfðingja (til amtmannsins yfir suður- og vcsturumdœminu). 13da októbcr. Lagt var fyrir arntmanninn að sjá um, að póstsendingavog með lóðum, er útveg- uð hafði verið lianda amtmannsernbættinu og brjefavog með lóðnm, sem keypt hafði vcrið handa sýslumannseinbæltinu í Rangárvallasýslu, framvegis fylgi nefndum embættum. Brjef landshöfðingja (til amtmannsins yiir suður- og vesturumdœminu). októbcr. Með brjefi frá 7. þ. m. haíið þjer herra amtmaður sent mjer skoðunargjörð uin skemmdir á umboðsjörðunni Eystri-Lyngum, og jafnframt því getið þess, að þjcr, þá er þjer skoðuðuð umboðsjarðirnar í Skaptafellssýslu, hatið einnig kvnnt yður ástand jarðar þessarar, og þá ekki sjeð betur en, að hún naumast gæti heitið byggileg, þar sem sand- ágangurinn væri svo að segja gjörsamlega búinn að eyðileggja túnið, eins og útheyss'ægj- ur og hagar einnig væru mjög illa útleiknir af hinum sömu skemmdum, og af því að nokkuð af landinu lægi undir vatni, er ekki gæti fengið afrennsli vegna þess, að sand- hranm'rnar hækkuðu landið upp að l'raman. Þjer haíið því samkvæmt tillögum umboðs- mannsins yfir þykkvabœjarklaustursjörðum mælt fram með, að landsetanum á jörð þessari, Ólafi Sveinssyni, sem meö brjefi dómsmálastjórnarinnar frá 24. febr. f. á., varveitt lil far- daga 1876 20 álna linun í landskuld sinni, verði nú frá næstu fardögum veitt ennfremur 10 álna linun, svo að landskuldin sem áður var 60 álnir, verði nú 30 álnir, að hálfu goldnar eptir meðalverði og að hálfu með 16 aurum fyrir hverja alin, en að þar á móti þau 2 kúgildi, sem ern á jörðunni, verði látin halda sjer og eptir þau goldnar fullar leigur. Af þessu tilefni skal yður tjáð til leiðbeiningar og birtingar, að jeg eptir rnála- vöxtum leyfi, að landsknldarlinun sú, sem þjer Itafið stungið upp á, veilist greindúm leigu- liða um þrjú ár Irá fardögum 1876. 7» 14da októbcr. Brjef landshöfðing/a (til anitmaimsins yfir suður- og vcsturumdœminu). Með brjeli frá 7. þ. in. senduð þjer, herra amtmaður tillögnr umboðsmanns þykkvabœjarklaustursjarða um, að neðannefndum ábúöndum á nokkruin jörðum, er liggja undir nefnt umboð, verði veitt þóknun fyrir að hafa mokað burt af túnufn ábýlisjarða sinna sandi, er á þau fauk síðastliðinn vetnr: 1. Stefáni Einarssyni á þykkvabœjarklaustri 18 álnir, helmingur eptir meðalverði og helmingur með 16 aurum fyrir hverja alin, fyrir að hafa unnið 18 dagsverk. 2. Sigurði Nikulássyni samastaðar 30 álnir, reiknaðar á sama hátt, fyrir að hafa unnið 30 dagsverk. 3. Jóni Andrjessyni í l’ykkvabœjarklausturshjáleigu 8 álnir, reiknaðar á sama hátt, fyrir að hal'a unnið 8 dagsverk, 4. Stefáni Ilöskuldssyni á Sandhúsnesi 30 álnir, reiknaðar á sama hátt, fyrir að bafa unnið 31 dagsverk. t>jor hafið mælt fram með þessum tillögum, af því, að hjer að eins sje að rœða um lítilfjörtega þóknun, en engan veginu verulega borgun, fyrir verk þau, er ábúendurnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.