Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 38

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 38
20 1875 21 22an raarts. 23 23ðja marz vœgu stigi og lækningatilraunirnar hvervetna liaft góðan árangur, en jeg treysli því full- komlega, að þjer herra amtmaður og hlutaðeigandi sýslumenn beitið öllum þeim ráðum, sem lögin heimila til að upprœta kláðann fullkomlega, áður enn fjenu í vor er sleppt undan vetrarhirðingunni, og að sjeð verði um, að fje það, sem þá enn skyldi vera grunað, verði ekki látið fara á afrjett, en að því verði haldið heima og stranglega aðskilið frá heilbrigðu fje* Brjef landshöfðingja (til stiptsyfirvaldanna). Með brjeíi stiptsyfirvaldanna frá lo. þ. m. meðtók jeg bónarbrjef setts kennara við hinn lærða skóla i Reykjavik, Benidikts Gröndals, um 400 króna styrk úr landssjóði lil þess að semja kennslubók í landafrœði lagaða eptir hinni dönsku kennslubók Erslevs, sem nú er notuð í skólanum. í áliti sínu um málið hefur forstjóri hins lærða skóla tekið fram, að það sje skólapilt- um, einkum í hinum neðstu bekkjum, til mikillar fyrirstöðu, að þurfa að nota kennslubœkur á útlendu máli og vinna þannig 2 verk í einu, skilja bókina og nema efnið, og eruð þjer skólastjóranum samdóma í því, en álitið það tryggilegast, að beiðandanum, sem áður hefur verið veittur 300 rd. styrkur úr rikissjóði1 til að semja landafrœði, og þá samdi brot af landafrceði norðurálfunnar, sem var álitið óhentugt og of langort til að verða notað við skólakennslu — yrði beinlínis falið á hendur að úlleggja á íslenzku hagfellda kennslubók i landafrœði, og álitið þjer kennslubók þá eptir Erslev, sem getið var og nú er almennt við höfð ( dönskum skólum, til þess kjðrna. Fyrir því skal yður tjáð til alhugunar og birtingar fyrir hlutaðcigöndum, að jeg er ekki frásnúinn því að veita beiðandanum, þegar hann hefur samið þýðingu á hinni nefndu kennslubók, er þjer og forstjóri skólans látið yður lynda, og hún er prentuð á kostnað stiptsprentsmiðjunnar, 20 króna ritlaun fyrir hverja örk prenlaða þó ekki fram yfir 400 krónur alls. Embættismenn skipaíir. Hinn 9. dag martsmánaSar voittu stiptsyfirvöldin, prestinum síra Helga SigurSssyni 4 Setbergi, Mela- og Leirár-prestakall í Borgarfjarðar prófastsdœmi. S. d. var Torfastaða prestakall í Árnóssprófastsdœmi, veitt prcsti Staðarbraunssafnaðar, sira Jakobi Bjömssyni. í sambandi við bina venjulegu ákvörðun um, að presturinn verði að fella sig við hverja pá breytingu, sem gjörð kunni að verða við prestakallið, er í veitingarbrjefinu fyrir hinu slðarnefnda kalli tckiö fram, að Skálholtasókn kunni að verða lögð til Ólafsvalla prestakalls, en Úthlíðarsókn aptur til Torfastaða kalls. 23. d. s. m. skipaði biskupinn prestinn að Sauðanesi sira Vigfás Sigurðsson til að vera prófast í Norður-pingeyjar prófastsdœmi. Óveitt embætti: Setbergs prestakall í Snæfellsnesprófastsdœmi, metið 987,31 krónu, auglýst 10. raarts. Ncsping í Snæfellsnesprófastsdœmi metið 798,»5 krónu, auglýst 22. marts. I ráði or að útvcga brauði pessu talsverða tekjubót. 1) Samanber brjof kiikju- og kennslustjórnarinnar 21. ígúst 1868 í Tiiindum um etjúrnarmálefnl, U bie. 555-556.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.