Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Qupperneq 8

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Qupperneq 8
hjálparlaust á markaðinn. Svo voru til eldri búkonur aðfluttar úr sveit sem keyptu sér stofuklukku með mynd af Elvis Presley. Þ: Þessar tvær tegundir innflytjenda eru enn til þótt flest fólk sé nú löngu búið að taka borgina og spillingu hennar í sátt. Nú endurtekur sagan sig þegar þeir þjóðlega innhverfu óttast EB- heiminn. Við ættum að taka upp náið samstarf við Japani, þá frísku þjóð, fiskur, söl og eyþjóðagrimmd tengja okkur til dæmis. Afþreying og hugmyndir um ómerkilegheit H: Þið leggið mikla áherslu á afþreyingu píslarinnar, bækumar, myndablöðin, plötmnar. Þið rekið minnin eða goðsögumar úr verkunum. Setjið upp dæmið Gerpla plús Elvis samasem Megas síðar meir. Blundar í okkar tíma einhver söguleg sátt hámenningar og lágmenningar? Ég hef til dæmis í huga bók eins og Nafn rósarinnar og popplistina? M: Oft þegar menn rifja upp bemsku sína sleppa þeir því sem þeim er farið að þykja ómerkilegt og því er gjaman lítið minnst á afþreyingarefni svokallað. Þeir hafa steingleymt því hvað það hafði mikil áhrif á þá eða vilja alls ekki við það kannast. Menn átta sig ekki á því að allur stímúlans sem barnið nýtur er í raun og vem jafnmerkilegur. Bamið er lítill galopinn maður, hann er ekki farinn að dæma, þetta er ómerkilegt, þetta vil ég ekki sjá, þetta tilheyrir ekki minni stétt. Hann sýgur í sig fantasíunæringu úr öllu, þannig að afþreyingin er mikilvægasta uppsprettan. í ómerkilegustu afþreyingu eru gmndvallarspumingar lífsins á ferðinni. Þ: Það eru myglaðir stéttastigar og rétttrúnaður bak við hverja einustu hugmynd um að eitthvað sé ómerkilegt. Þær er hægt að rekja aftur í siðaboð, hagsmuni og tortryggni. Kalkútta og Kúlúsúk, hvert sem þú kíkir. Bjartur ogfrú Emilía
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.