Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Blaðsíða 12

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Blaðsíða 12
Helgir menn og pervertar H: í bókinni er kafli um helga menn, helgra manna tal, um ýmsa þekkta skotspæni Reykjavíkur eftirstríðsáranna. Höfum við gengið til góðs úr fjötrum fordóma? Þ: Allir sem pæla í því sem er öðruvísi sjá hvað allt er afstætt. Hinir helgu menn í pervertakaflanum okkar hefðu í sumum Reykjavíkum í öðrum menningum verið taldir bera guðdóm- num vitni því í ýmsum heimskimum sjá menn guðsljós í kynlífi. Kaldhæðirm fáránleikinn kemur í ljós þegar maður fer aftur í tímann og rifjar upp það sem sagt var um sóknar- hóruna og tengir það þeirri vídd sem blessuð konan komst í eftir að maður fullorðnaðist. Manni finnst að heimurinn mætti fara að komast á það plan að það besta frá öllum tímum og öllum rúmum fengi að njóta sín. Okkur vantar heilu hofin og það er löng mannúðarbarátta fyrir höndum. M: Nú er mörgum í mun að loka aftur dyrum. Farið er að herja grimmt á tjáningarfrelsið. Það sem hefur áunnist er notað gegn sjálfu sér. Þ: Við erum að rífa okkur upp úr staðbundinni hugmynda- fræði yfir í meiri húmanisma. M: Já, og þá vakna andstæðingar húmanisma og herða sig. Stefnan í átt til húmanisma víkur vegna hræðilegs trúar- ofstækis og óhugnaðar sem eignast æ fleiri áhangendur. Þ: Ég sé nú í Krossinum og Veginum góð negraáhrif. Þaudilla rassinum og eru í beinu sambandi við guð. M: Þeim verður ekkert gagn af þeim áhrifum. Þú færð að dilla þér en um leið verður þú að taka afstöðu í heilögu stríði gegn öllu nema nánasarlegum parti af litrófinu. 12 Bjartur og frú Emilía
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.