Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Blaðsíða 32

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Blaðsíða 32
mín og tekur um handlegginn á mér. „Sjáumst á morgun..." „Já, á morgun." Við færum út á krá saman þegar þeir væru orðnir eldri, ég myndi læra að meta bjór. Ég stóð upp og gekk hægt af stað sömu leið og ég kom. Ég vissi að ég yrði ekki með í neinum fótbolta. Tækifæri eru sjaldgæf, eins og fiðrildi. Þú réttir fram höndina og þau eru horfin. Ég gekk eftir götunni þar sem þeir höfðu verið að leika sér. Nú var hún auð og steinninn sem ég hafði stoppað með fætinum var enn á miðri götunni. Ég tók hann upp, stakk honum í vasann og hélt svo áfram til að koma tímanlega á stefnumótið. SnAr sneri Ian McEwan Ian McEwan er einn af þekktari rithöfundum Englands, fæddur árið 1948. Hann hefur sent frá sér tvö smásagnasöfn, In Between The Sheets og First Love, Last Rites, og fjórar skáldsögur: The Cement Garden, The Comfort of Strangers, The Child in Time og The Innocent. Fiðrildi er tekin úr smásagnasafninu First Love, Last Rites. Þeir sem vilja vita meira um McEwan geta lesið ágæta grein Einars Más Guðmundssonar í Teningi nr. 8. 32 Bjartur ogfrú Emilía
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.