Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Page 35

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Page 35
MAÐURINN KONAN MAÐURINN KONAN MAÐURINN Geymdu mig í hjarta þér. Þetta var góður tími. Guð geymi þig (Hún gengur hægt burt) Hvar höfum við verið, ástin mín? Hvar höfum við eiginlega verið? Sofðu, sofðu Hringdu aldrei Ég er hræddur Lof mér að halda í hönd þína eitt augnablik enn eins og við fossinn forðum — leiddu mig svolítið lengur Ég sé ekki neitt! (Þau fjarlægjast) Haltu mér! Haltu mér fast! Sjáumst, að eilífu sjáumst! Tímarit um bókmenntir og leiklist 35

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.