Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Síða 35

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Síða 35
MAÐURINN KONAN MAÐURINN KONAN MAÐURINN Geymdu mig í hjarta þér. Þetta var góður tími. Guð geymi þig (Hún gengur hægt burt) Hvar höfum við verið, ástin mín? Hvar höfum við eiginlega verið? Sofðu, sofðu Hringdu aldrei Ég er hræddur Lof mér að halda í hönd þína eitt augnablik enn eins og við fossinn forðum — leiddu mig svolítið lengur Ég sé ekki neitt! (Þau fjarlægjast) Haltu mér! Haltu mér fast! Sjáumst, að eilífu sjáumst! Tímarit um bókmenntir og leiklist 35

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.