Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Qupperneq 38

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Qupperneq 38
lafandi utaná sér, það hefur ekkert uppá sig K Gleymdu því. Ég er ekki búin að vinna í dag. Verð að taka viðtal við einhvem hljómsveitarstjóra af því að hann neitar að taka konur á námskeið hjá sér. Strax farinn að skjálfa á beinunum með sprotann sinn af því að hann þarf að halda blaðamannafund á eftir. Núna stjórnar hann með hjartað í buxunum, komdu bara með M Ég skal vera ferlega kúl áðí. K Viltu frekar fá þér einn léttan, ha? Já, blessuð, gerðu það M Já, þú heldur það! Nei, ég skal sko koma og elta þennan gúrú þinn með þér K Ef þú gætir bara einhvem tíma verið til friðs M Ja, það er munur að hafa sjálfstraustið í lagi (Hún hermir eftir K) Svona líka, það er harkan sex / ef kerlingin á bakvið fríkar út og fær slag, þá hvað? / kemur mér sko ekki við. Aðalatriðið er að ég fái ekki slag. Mín vegna má hún fá slag, mín vegna má hver sem er fá slag, hver á eftir öðrum, sakk, sakk, sakk K Heyrðu, hvenær fórstu að vorkenna kerlingunni á bakvið? M Það er ekki málið,—hvort ég vorkenni einh ver jum eða ekki / málið er bara að þér er hvort sem er drulluskí tsama / og hvemig á ég svo að halda það út að hanga hér í allt kvöld K Slitnuðu leiðslurnar í þér eða hvað? Þegar ég þarf að tala við þessar pungrottur og gera eitthvað fyrir þá til að fá hjá þeim viðtal þá geri ég það af illri nauðsyn og bara fyrir seðlana og ekkert annað M Hm. Þetta er allt á hreinu. Hljómsveitarstjóri, ha. Klassaópera, maður lifandi. Salóme. Kálhausinn á diskinum og maddaman dansar með glimmerpjötlu framan á sér og rassgatið bert K Heyrðu, vinan, úr því að þetta er komið á dagskrá þá get ég sagt þér að ég er búin að fá nóg, mér kemur sko 38 Bjartur ogfrú Emilía
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.