Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Page 60

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Page 60
samtímaverkið fremur fyrir efasemdum. Einmitt hjá þeim, sem hafa það að atvinnu sinni að skoða leikhús og ættu eiginlega að leita uppi ný verk, vekur samtímaverkið vantrú, eins og þeir óttist leikhús samtímans. En þetta höfum við þekkt lengi. Einnig þótt „Sihanouk" og sömuleiðis „Indiade" hafi ekki fengið sömu umfjöllun heimsins og Shakespeareverkin, eru þau okkur samt sem áður jafn mikilvæg, vegna þess að þau eru hluti af köllun okkar. Stórt orð: Köllun. Ég viðurkenni það. En þau eru raunverulegur hluti leikhúsvinnu okkar. Það sem gerir leikhús lifandi eru elstu verkin og þau langyngstu hlið við hlið. Catherine Schanb, kórstjóri Þaðerafarsérkennilegt,aðmínuviti,að tengjaísyrpu „Ífígeníu"eftirhinn „nútímalega" Evrípídesvið „Óresteiu" Æskílosar. Þessir sígilduhöfundar tveir eru ákaflega ólíkir. Það er rétt. Æskílos stofnaði leikhúsið, og Evrípídes stofnaði 60 Bjartur ogfrú Emilía

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.