Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Blaðsíða 63

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Blaðsíða 63
að gera sér virtnuna auðveldari. Við unnum út frá elsta texta sem til er, frá 9. öld. Jafnvel þar er líklega að finna breytingar frá upprunalega textanum. Þeir Jean Bollack og Pierre Judet de La Combe hjálpuðu mér við þýðingamar með því að benda mér á þá kafla sem líklega hafa tekið breytingum frá upprunalegri mynd. Þegar ég sá að ég hefði ekki nægilegan tíma til að þýða öll verkin sjálf, bað ég Jean Bollack að þýða „Ífígeníu" og Héléne Cixous að taka að sér „Hollvætti"... Fyrsta mynd ífyrsta hluta príleikspíns—„Ífígenía íÁlis" er Agamemnon í minningu minni par sem hann gengur pvert yfir sviðið. Hann hefur einkennilega ábúðarmikið göngulag, einkum með hægri hluta líkamans. Stðar sjáum við að barátta skynsemi og tilfinninga markar stríð kynjanna. Þetta er engin leikstjómarskipun. Ég hef ætíð gaman af því þegar áhorfendur taka eftir hlutum sem við vissum ekki um. Það getur meira en verið að Simon Abkarian, sem Agamemnon, hafi unnið ómeðvitað meira með hægri líkamshelmingi en hinum. Hann veitir ríkinu náttúrlega forystu og er skuldbundinn sinni persónulegu skynsemi sem valdhafi. Þetta gæti svo sem verið rétt. En það er hvorki komið frá mér né meðvitað frá honum. Barátta kynjanna var mér ekkert þema, sem ég vann sérstaklega í forvinnu minni. En það er vissulega mikilvægt mótíf í verkunum. Eitt verður þó að taka skýrt fram: Harmleikurinn, flestir harmleikir segja frá myrtum konum. Þegar maður sviðsetur „Ífígeníu" og„Óresteiu" rekst maður vitanlega á að í fyrra verkinu er kona myrt, í öðru þau Agamemnon og Kassandra, í „Sáttarfóm" Klítemnestra, og í „Hollvættum" er sýndur alger ósigur refsinomanna. Hér þarf því ekki að undirstrika neitt sérstaklega. í „Ífígeníu í Áhs" er sögð barátta konu, Khtemnestru, við að bjarga lífi dóttur sinnar frá valdagræðgi, frægð, yfirráðum og eigin her. Allar söguhetjur eru sminkaðar einkennandi gervum. Einungis andlit JúlíönuCarneirodaCunha,Klítemnestru,erauðpekktogaðeinsfölsminkað. Erhún eina auðpekkta mannveran íheimi vitfirringar? Nei, við fundum þetta út. Gervin, sem hylja ekki andlit hinna Tímarit um bókmenntir og leiklist 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.