Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Qupperneq 68

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Qupperneq 68
áhorfandi? Þama verða sennilega til hinar óvenjulegustu sýningar, óframkvæmanlegar, ólýsanlegar myndir... í stuttu máli: þegar maður setur þannig á svið að áhorfendur sjá ekki augu leikaranna, heyra ekki greinilega orð þeirra og eru aldrei ávarpaðir af þeim, þá svíkur maður leikhúsið. ...Það sem veldur mér vissum áhyggjum í þessu fjölmiðlasamfélagi okkar er hættan á að tungumálið tapist og þarmeð týnist þróun hugsunarinnar; hættan á að maður verði æ aðgerðalausari, seljanlegri og auðkeyptari. Núna er leikhúsið án nokkurs efa brothættasta listgreinin, ég myndi næstum segja, hin hlægilegasta og um leið sú... ég leita að orðinu... ...sú nauðsynlegasta...? ...sú nauðsynlegasta? Vissulega held ég að leikhúsið sé nauðsyn, en sé maður heiðarlegu, þá trúa því mjög fáir. Leikhúsáhorfendur eru afar lítill hópur í hverju landi. í Frakklandi hefur áhorfendahópurinn ætíð verið fremur lítill. í Þýskalandi er hann ennþá nokkuð stór. En leikhúsið minnir alltaf af tur á þann möguleika að leita sameiginlega að sögu mannanna og að segja okkur hana. Mótsagnirnar, baráttan um völdin verður alltaf til og klofningurinn í okkur sjálfum. Ég held að enginn geti sagt okkur betur frá óvininum innra með okkur en leikhúsið. Eða, leikhúsið er sandkorn í gangverkinu. Viðtalið birtist í leikhústímaritinu „Theater heute" í júní 1991 og prentað hér með góðfúslegu leyfi. býtt og endursagt af Hafliða Amgrímssyni. 68 Bjartur ogfrú Emilía
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.