Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.10.2016, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 28.10.2016, Qupperneq 42
Afar holl og góð graskerssúpa sem hentar vel þegar Hrekkjavakan fer fram. Súpuna er auðvelt að gera, hana má bragðbæta með chili-pip- ar ef einhver vill hafa hana sterka. Góð vítamín í vetrarbyrjun. 4 msk. ólífuolía 2 laukar, smátt skornir 1 kg grasker, skrælt, fræhreinsað og skorið í báta 700 ml grænmetis- eða kjúklingasoð 142 ml rjómi 4 sneiðar heilhveitibrauð Ein lúka graskersfræ (úr poka) Salt og pipar Hitið 2 msk. af olíu í potti, steik- ið laukinn í um það bil 5 mínútur. Bætið þá graskerinu á pönnuna og steikið á öllum hliðum í 10 mínút- ur, hrærið vel á meðan. Þá er soðið sett út í pottinn. Bragðbætt með salti og pipar. Sjóðið í 10 mínútur eða þar til graskerið er orðið mjúkt. Rjóma er síðan bætt við og suðan látin koma upp. Töfrasproti er notaður til að mauka allt saman. Ef einhver vill extra fína áferð á súpuna er hægt að sigta hana. Súpuna er hægt að geyma í frysti í tvo mánuði. Á meðan súpan mallar er 2 msk. af olíu dreift á pönnu. Skerið brauðið í litla bita og ristið það í olíunni þar til það verð- ur stökkt. Loks er graskersfræj- unum bætt saman við brauðið og þau ristuð. Súpan er borin fram með brauð- teningum og fræjum. Graskerssúpa Spinning hefur verið einn af vin- sælustu tímunum í ræktinni í tölu- verðan tíma enda bætir sú hreyfing bæði þol og styrk. Hjólatímarnir eru vissulega krefjandi og hraðir en þeir henta samt sem áður flestum þar sem hægt er að hjóla á sínum hraða. Þeir sem hafa ekki próf- að spinning nú þegar ættu að gera það sem fyrst – það gæti orðið þeirra uppáhald. Fyrir fyrsta tímann er gott að hafa nokkur atriði í huga. l Veljið hjól í salnum þar sem ykkur líður vel. l Gott er að klæðast léttum klæðnaði og ekki of víðum. Hægt er að vera í hvers kyns íþrótta- skóm. l Stillið hjólið þannig að það passi, sætið á að vera í mjaðmahæð þegar staðið er við hlið hjóls- ins og stýrið á að vera framhand- leggslengd frá enda sætisins. l Setjið fæturna í festingarnar á pedulunum og herðið þær þétt að. l Þegar kennarinn segir fólki að þyngja þá líkist það því að verið sé að hjóla upp brekku. Reynið að vera eins nærri þeirri þyngd og kennarinn talar um en ef fæt- urnir eru að breytast í blý létt- ið þá aftur. l Einbeitið ykkur að því að toga pedalana upp í stað þess að leggja áhersluna á niðurstigið. Og passið að spenna magavöðv- ana til að styðja við bakið. l Síðast en ekki síst, munið að drekka nóg af vatni, fyrir tímann, á meðan á honum stendur og á eftir – þið eigið eftir að svitna! Spinning er góð heilsurækt DéBé bretti og stíll ehf er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað á árinu 2015 og sérhæfir sig í innflutningi á vörum tengdum útivist og lífsstíl, með áherslum á snjóbretti og jóga. Í dag erum við með sjö umboð, Burton, Anon, Dainese, Teeki, Onzie, JadeYoga og Choclo Project. Vetrarvörurnar frá Burton eru komnar! Útvistarfatnaður, snjóbretti, hjálmar, snjóbretta- og skíðagleraugu o.fl. fyrir alla fjölskylduna. Hægt er að skoða úrvalið og fá nánari upplýsingar á www.debe.is Flottur, vandaður jóga- og lífstílsfatnaður frá Teeki og Onzie Frí heimsending ef verslað er yfir 10.000 kr. JadeYoga dýnurnar veita afburðagrip og dempun gerðar úr hrágúmmí og framleiddar með sjálfbærni að leiðarljósi Facebook: debebrettiogstill; debejóga, einnig á Instagram. heilSurækt kynningarblað 28. október 201612 2 8 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :2 7 F B 0 7 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 1 8 -E D 5 8 1 B 1 8 -E C 1 C 1 B 1 8 -E A E 0 1 B 1 8 -E 9 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 7 2 s _ 2 7 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.