Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 46

Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 46
JOLABLAÐ VÍKUR-fréttir Ljósm.: pket. Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víðis: Stjórnin endurkjörin einróma FATNAÐUR I MIKLU ÚRVALI Á HAGSTÆÐU VERÐI Karlmannahanskar, vinil ..... kr. 260 Karlmannahanskar, prjóna .... kr. 145 Dúnlúffur ................ frá kr. 195 Barnahanskar................. kr. 130 Barnagrifflur ............... kr. 135 Stakir jakkar ...... frá kr. 3900 Úlpur ................. kr. 1950 Kuldajakkar .............. 1462 Lóðfóðraöir samfestingar kr. 2800 l'i w Barnalúffur, vinil .. kr. 160 11 . ■ Vinnuskyrtur .... frá kr. 335 Sweat shirt kr. 550 Bindi kr. 235 Sokkar, h.,tir, frá kr. 65 Leðurbelti í litum .... kr. 120 Sokkar, mislitir . kr. 75 Vesti kr. 576 Hliranærbolir ... kr. 90 Fínni skyrtur kr. 385 T-nærbolir kr. 110 Dragon buxur kr. 1360 Nærbuxur kr. 126 JAS buxur kr. 1700 Hátíðartónleikar í íþróttahúsrnu íslenska hljómveitin og söngsveitin Fíl- harmónía ásamt einleikurum, með aðventu- tónleika í Keflavík N.k. þriöjudag 18. des. veröa tónleikar á vegum Tónlistarfélags Keflavikur og (slensku hljómsveitar- innar. Tónleikarnir verða í (þróttahúsinu i Keflavík og hefjast kl. 20.30. Með (slensku hljómsveit- inni verðu Söngsveitin Fíl- harmónía og einnig verða flutt einleiksverk bæði fyrir lágfiðlu og cello. Stjórn- andi verður Guðmundur Emilsson. Tónleikarsem þessirhafa undanfarin 2 ár verið á dag- skrá áðurgreindra aðila í Reykjavík. Þá hafa færri komist að en vilja og er það von okkar að Suðurnesja- menn kunni að meta heim- sóknir sem þessar og sýni það með því að koma á tón- leikana og hlýða á það sem þar verður flutt. Þetta er í fyrsta sinn sem (slenska hljómsveitin flytur jóladag- skrá sína utan höfuðborg- arinnar. Tónleikarnir síð- ustu 2 ár hafa verið mjög hátíðlegir og endað á fjölda- söng þar sem gestir og kór- inn taka undir með hljóm- sveitinni í hinum ýmsu vel- þekktu jólalögum. Það hefur skapað mikla jóla- stemningu. Forsala verður á miðum og hófst hún sl. þriðjudag. Reynt verður að selja miða utan Keflavíkur, þ.e. í öðr- um byggðarlögum á Suður- nesjum t.d. Grindavík, Vog- um, Sandgerði og víðar. Upplýsingar um forsölu verða veittar í síma 1153 (Tónlistarskólinn í Kefla- vík), 1549 og 1582. Félags- menn Tónlistarfélags Kefla- víkur fá miða afhenta gegn framvísun félagsskírteinis. KefIvikingar, Suður- nesjamenn! Mætum nú öll í íþróttahúsið og hlustum á frábæra tónlistarmenn og söngfólk koma okkur í jóla- skap. F.h. Tónlistarfélags Keflavikur. k.már Aðalfundur Víðis var haldinn sunnudaginn 2. des. sl. Á fundinum var stjórn félagsins endurkjör- in, en hana skipa: Július Baldvinsson formaður, Heiðar Þorsteinsson gjald- keri og Ásgeir Kjartansson ritari. Fram kom að fjárhagur Við- is er býsna góður miðað við afkomu íþróttafélaga al- mennt, og varð nokkur tekjuafgangur af rekstri fé- lagsins. Einnig áfélagiðúti- standandi skuldir m.a. í áheitum og félagsgjöldum. ( fyrsta sinn í sögu Víðis var kjörið sérstakt knatt- spyrnuráð fyrir yngri flokka og er ætlunin að drífa ungl- ingastarfið upp með þessu. Menn biöu með nokkurri eftirvæntingu eftir kjöri knattspyrnumanns ársins, en leikmenn velja þá úr sin- um röðum. Knattspyrnu- maður ársins i mfl. karla var kjörinn Guðmundur Jens Knútsson, í kvennaflokki varð Auður Finnbogadóttir fyrir valinu, og í 4. fl. Þor- steinn Eyjólfsson. Hlutu þau veglega bikara í viður- kenningarskyni. Að lokum hvatti Júlíus formaður félagsmenn til að láta ekki deigan síga í þeim stóru verkefnum sem eru framundan jafnt á sviði íþrótta sem öðrum. Júlíus undirstrikaöi gildi sam- takamáttarins, sem hefði sýnt sig best i vinnu við nýja grasvöllinn. Hann benti á að þrátt fyrir það stórvirki væru önnur mikilvæg verk óunn- in, bæði ísambandi viðvöll- inn og félagsheimilið. Síð- an var fundi slitið. - ehe. VINNUFATABÚÐ KAUFÉLAGS SUÐURNESJA Hafnargötu 61 - Sími 1075 Þessir stólar i iþrótlahúsinu veróa eftaus þeti setnir átónleikunum. Þvottur á snúrum. Jólarall Jólasveinarnir koma í bæinn 15. des um tvöleytið, keyra um bæinn og heilsa upp á bæjarbúa. Síðan koma þeir aftur 22. des. á sama tíma. Nánari upplýsingar liggja frammi í flestum matvöruverslunum. - Gleðileg jól. JC SUÐURNES SÍÐASTA BLAÐ ÁRSINS KEMUR ÚT 20. DES. VÍKUR-fréttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.