Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 47

Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 47
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Jólaföndur í Myllubakkaskóla og Grunnskóla Njarðvíkur nýmynD Jólaföndur fór fram í grunnskólum í Keflavík og Njarðvík um síðustu helgi. í Grunnskóla Njarðvíkur var þátttaka mjög góð og sóttu um 600-700 börn og full- orðnir föndrið, sem var fyrir „núllbekk til fimmta bekkj- ar“. ( Myllubakkaskóla var sama sagan uppi. Þar var þátttaka einnig mjög mikil og talið var að um 1000 manns, börn og fullorðnir, hafi sótt föndrið, sem einnig var fyrir 0.-5. bekk. Á báðum stöðum er þetta gert í samvinnu við foreldra- og kennarafélag skólanna. Ljósmyndir: pket. k.már. MIKIÐ ÚRVAL AF VÖNDUÐUM Óska öllum Suðurnesjamönnum GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS KOMANDI ÁRS og þakka viðskiptin á árinu sem er að líða. STOFUKLUKKUM ELDHÚS- KLUKKUR VEKJARA- KLUKKUR Hinir vinsæiu SKARTGRIPAKASSAR nýkomnir i miklu úrvali. GEORG V. HANNAH ÚR OG SKARTGRIPIR Hafnargötu 49 - Keflavík - Simi 1557
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.