Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 14
JOLABLAÐ VÍKUR-fréttir „Það er mikið prjónað núna“ - segja þær Vilborg og Sigrún í Rósalind „Það er mikið prjónað Georgsdóttir og Sigrún núna“, sögöu Vilborg Jónatansdóttir í versluninni Rósalind í samtali við Víkur- fréttir, ,,Það er miklu auð- veldara en áður að prjóna, sniðin auðveld og svo er garnið svo fallegt", sögðu þær. Þá sögðu þær ódýrara að prjóna heldur en að kaupa fullunna vöru. Verslunin Rósalind versl- ar með garn, smyrna og hannyrðavörur, auk smá- vöru. Nú hefur eftirfarandi vörum verið bætt við: nær- fatnaði, sokkabuxum, nátt- kjólum, náttsloppum, jogg- inggöllum o.fl. frá hinum viðurkenndu fyrirtækjum Abecita og Triumph. Verslunin Rósalind er að taka við af versluninni Eddu með nærfatnað, ,,og ætlum við að reyna að veita eins góða þjónustu og þær hafa sýnt“, sögðu þær Vilborg og Sigrún. Þá hefur versl- unin einnig mikið úrval af jóladúkum. - eg. Vilborg Georgsdóttir og Sigrún Jónatansdóttir, eigendur verslunarinnar Rósaimd. VÖNDUÐ ÚR í ÚRVALI Citizen, Seiko, Delma, Pulsar, Leuba, Orient. GEORG V. HANNAH ÚR OG SKARTGRIPIR Hafnargötu 49 - Keflavik - Simi 1557 Iðnaðarmanna- félag Suðurnesja 50 ára I nóvember sl. hélt Iðnaðarmannafélag Suður- nesja upp á 50 ára afmæli sitt á Glóðinni. Meðfylgjandi myndir tók e.g. við það tækifæri. Frá 50 ára afmæli Iðnaðarmannafélagsins Félaginu bárust margar gjafir i tilefni afmælisins. Birgir Guðnason, form. I.S. er hér með málverk sem Iðnsveina- Þeir voru heiöraðir. F.v.: Ingvar Jóhannsson, Þorbergur Friöriks- son, Guöbjörn Guðmundsson og Eyþór Þóröarson. Stofnendur I.S. voru 23 iönaöarmenn. Á hátiðarlundinn mætttu 6 af 7 nulifandi stofnfélögum, og eru þeir á meðfylgjandi mynd. TILBOÐ TILBOÐ 5.300-' > xm luK\ ^TJnglingahúsgögn á ótrúlegu verðL .v ■ H Skrifborðssett, eikarfílma Hæð 1.60, breidd 60, lengd 1.60. Svefnbekkur með dýnu og 3 púðum. Breidd á hillu 1.26, hæð 1.00 mesta lengd 2.20, dýnumál 70-1.90. Vatmnesvegi 14, Keflavfk. sími 92-3377
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.