Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 11
VÍKUR-fréttir JOLABLAÐ Körfubolti: Keflvíkingar hafa orðið fyrir miklu áfalli. Óskar Nikulásson, einn af máttar- stólpum (BK-liðsins í körfu- bolta og einn stærsti mað- urinn í liðinu, er á leið til Bandaríkjanna til náms. Mun hann sækja sama skóla og bróðir hans Axel, Troudsburg University. Oskar fer um áramótin og leikur þvi tvo leiki í viðbót með (BK , gegn Þór á morgun og svo gegn Reynismönnum 18. des. Keflvíkingar vonast nú til að þjálfari þeirra, Þorsteinn Bjarnason, taki upp skóna á ný og einnig er möguleiki á að Jón Pétur Jónsson leiki með ÍBK eftir áramót. Kefl- víkingar standa mjög vel að vígi í 1. deildinni, eru enn ó- sigraðir og stefna hraðbyri á úrvalsdeild að nýju. pket. Steini Bjarna skorar hér körfu gegn KR. Munu hann og Jón Pétur (lengst til vinstri) leika með ÍBK á ný eftir áramót? Óskar Nikk. leikur ekki meira með ÍBK - Er á leið til Banda- ríkjanna til náms. - Tekur Steini Bjarna upp skóna á ný? Síðasta biað ársins kemur út 20. desember. - ATHUGIÐ ÞAÐ! Dömu- herra- og barnaklippingar Permanent - Stripur - Blástur Glansskol - Djúpnæringar Timapantanir í síma 3707. Veriö velkomin. ATH: 15% afsláttur til ellilífeyrisþega. HÁRGREIÐSLUSTOFA ÁSDÍSAR PÁLMADÓTTUR Sunnubraut 4 - Keflavík - Simi 3707 JÓLAGJAFIRNAR fást hjá okkur. ÚRVAL af leikföngum TREFLAR OG VETTLINGAR ILMVÖTN OG RAKSPÍRAR QUEEN ANNE SILFURPLETT ARCOROC glervörur VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI Allt I og utan um jólapakkann. Sími7415 Sandgerði Opið til kl. 23.30 alla daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.