Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 53

Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 53
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ „Ég hef ailtaf viljað starfs- fólki mínu vel“ Margeir Jónsson í Röst hf., tekinn tali Margeir Jónsson, athafnamaður, erSuöurnesjamönnum af góðu kunnur. Hann hefur ekki aðeins verið kenndur við fyrirtæki sitt, Röstina, heldur er hann einnig þekktur fyrir störf sin i þágu ýmissa félagasamtaka, nefnda o.fl. Margeir er kvæntur Ástu Guðmundsdóttur og eiga þau 8 börn. Þau hjón eru nú búsett istóru húsi að Háholti 19 i Keflavik, en hyggjast þó flytja þaðan fljótlega, þar sem þau eru nú aðeins tvö eftir i kotinu. Margeir féllst á að spjalla litillega við blm. Vikur-frétta, og er þetta viðtal árang- urinn af þvi sþjalli: Margeir rifjar upp gamlar minningar Hvar og hvenær ert þú fæddur, Margeir? ,,Ég er fæddur að Stapa- koti í Njarðvík, 23. nóvem- ber 1916. Þar sleit ég barns- skónum en fluttist síðan til Keflavíkur árið 1929, þá 13 ára að aldri. Foreldrar mínir voru þau Jón Jónsson bóndi og útvegsmaður, og Guðrún Einarsdóttir hús- freyja". Hver voru þin fyrstu störf í atvinnulífinu? Um þessar mundir er mjög slæmt atvinnuástand áSuðurnesjum og horfurn- ar enn dekkri í atvinnumál- um. Eins og fram kom i sið- asta blaði voru á þriðja hundrað manns á atvinnu- Innbrota- faraldur unglinga í Garðinum Að undanförnu hefur verið mikill innbrotafarald- ur í Garöi. Eru málin nú flest upplýst og hafa krakkar og unglingar verið að verki. Hafa þeir skriðið inn í hús, stolið, haldið ,,partý“ o.fl. í þeim húsum sem þeir hafa haft viðkomu. Koma margir við sögu i faraldri þessum og hefur rannsókn málsins staðið yfir hjá rannsóknarlögregl- unni í Keflavík, en líkureru taldar á að öll kurl séu komin til grafar í málunum. epj. ,,Eg kom mér upp að- stöðu og stofnaði Reið- hjólaverkstæði Margeirs Jónssonar um 1931. Við það starfaði ég ásamt öðru í rúm 35 ár, eða til 1966. Þá leigði ég Henning Kjartans- syni verkstæðið, en hann hafði þá starfað hjá mér í mörg ár“. Margeir hefur eins og áður segir starfað mikið að fé- lagsmálum. Hann hefuralla tíð verið bindindismaður og starfað mikið í stúkunni. leysisskrá. Er mikill hluti þessa fólks fyrrum starfs- menn fiskvinnslufyrirtækj- anna í Garði sem sagt hafa upp öllu sínu starfsfólki nema heimamönnum, en eins og áður hefur komið fram hér í blaðinu voru Kefl- víkingar og Njarðvíkingar i meiri hluta þeirra starfs- manna er hjá fyrirtækjunum unnu. Þá hafa (slenskir Aðal- verktakar sf. sagt upp starfsmönnum er tengdust byggingu flugskýlanna á Hann var formaður UMFK um árabil og einnig formað- ur sundlaugarnefndar UMFK, þegar félagiö byggði og gaf Keflavíkurbæ Sundhöllina. Margeir sat í bæjarstjórn i mörg ár og hefur einnig setið í ýmsum nefndum á vegum bæjarins. Margeir hefur setið m.a. í rafveitu- nefnd frá 1961 eða alls í um 23 ár og er núverandi for- maður hennar. En víkjum nú aftur að störfum Margeirs í atvinnu- lifinu. Keflavíkurflugvelli og búist er við því að Hraðfrystihús Keflavíkur hf. loki á næstu dögum, en þar hafa starfað um 100 manns að undan- förnu. Ekki bætir úr skák að nú hefur (sstöðin hf. ÍGarðiselt flota sinn skv. frásögn Þjóð- viljans sl. fimmtudag. Var síðasti togarinn, Erlingur, seldur til Hornafjarðar og er það þriðji togarinn sem út- gerðin selur á þessu ári. epj. ,,Ég starfaði í nokkur ár sem sýningarstjóri í bíóinu sem nú heitir Félagsbíó. Fyrst hjá Eyjólfi Ásberg en síðar hjá Keflavíkurbæ þeg- ar bærinn tók við rekstri bíósins og þá hét það Kefla- víkur-bíó. Varð ég fram- kvæmdastjóri eða bíóstjóri, eins og það hét nú í þá daga", sagði Margeir og var greinilegt að honum fannst gaman að rifja upp þessi ár. Þetta var um 1940. ,,1942 er ég svo skipaður slökkviliðsstjóri og var það í 20 ár. Þaðstarf vann ég með hjólreiðaverkstæðinu og var ekki greitt fyrir þá vinnu fyrstu árin, þetta var þegn- skylduvinna". Er eitthvað sem þú manst eftir úr slökkvistarfinu, sem þú mundir vilja segja frá? ,,Ja, það væri þá helst það að í þessi 20 ár sem ég gegndi þessu starfi við frumstæðaraðstæður, urðu aldrei nein slys á mönnum, hvorki úr slökkviliðinu eða þeim sem eldur kom upp hjá“. Með þessum störfum fer Margeir út í útgerðina Hvenær var Röstin stofn- uö og hverjir voru stofn- endur? „Röstin hf. var stofnuð 23. maí árið 1945. Stofnend- ur voru 6, þeir Helgi S. Jóns- son, Kristinn Reyr, Sverrir Júlíusson, Vilhjálmur Þórð- arson, Friðsteinn Jónsson og ég. Við lótum smíða fyrir okkur fiskibát á (safirði sem við gáfum svo nafnið Reykjaröst GK 414. Bátur- inn var sendur á síld út af Norðurlandi, en þaðár, þ.e. 1945, brást síldin eins og hún átti reyndar eftir að gera næsta hálfan annan áratuginn, að mestu leyti“ sagði Margeir. ,,Við félag- arnir gerðum út bátinn fyrstu 5 árin en þá seldu þeir okkur Sverri sína hluta. Við Sverrir gerðum bátinn út til 1955, en þá byggðum við fiskverkunar- og verbúðar- húsin og hófum fiskverkun ásamt útgerðinni. Við Mjög slæmt atvinnuástand Enn einn togarinn seldur burt Viðskiptavinir! Vinsamlegast verið tímanlega með auglýsingar. VÍKUR-fréttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.