Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 15
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Uppskeruhátíð UMFK: Magnús Magnús Hauksson var kosinn Iþróttamaður UMFK 1984 og er þetta í annað skiptið í röð sem Magnús hlýtur þessa nafnbót, var einnig bestur í fyrra. Einar Ásbjörn Ólafsson var kosinn besti knatt- spyrnumaður félagsins 1984. Þessum tveimur íþrótta- mönnum ásamt sex knatt- spyrnumönnum að auki, Ásbjörn Ólafsson og Magnús Hauksson tagi. Er óskandi að þessar viðurkenningar verði til að hvetja okkar unga íþrótta- fólk til enn frekari dáða. pket. bestur annað árið í röð voru veittar viðurkenningar í hófi sem UMFK stóð fyrir mánudaginn 3. des. sl. undir nafninu ..Uppskeru- hátíð UMFK“. Þeir knatt- spyrnumenn aðrir er viður- kenningu hlutu voru: 6. flokkur: Ingólfur Gísla- son. 5. flokkur: Ólafur Péturs- son. 4. flokkur: Kjartan Ingv- arsson. 3. flokkur: Kjartan Einars- son. Yngri fl. stúlkna: Kristín Blöndal. Eldri fl. stúlkna: Guðný Magnúsdóttir. Var þessum öllum veittur veglegur verðlaunagripur, er prentsmiðjan Grágás hf. í Keflavík gaf. Það er skemmtilegur sið- ur sem íþróttafélögin hafa tekið upp, að veita því íþróttafólki sem staðið hefur sig sérstaklega vel, viðurkenningar af þessu Afreksfólk UMFK 1984. Nokkrir valinkunnlr Ungó-félagar FATAVAL Óskum Suðurnesjamönnum GLEÐILEGRA JÓLA. í Keflavík: Herraskór • Kuldaskór • Dömu-öklaskór með hæl. KARNABÆR í Keflavík: akkaföt • Stretchbuxur • Skyrtur • Bindi A - á dömur og herra. KflNDtDO í Keflavík: Kuldaúlpur • Khakibuxur • Skyrtur HLJOMTÆKI - Pioneer • Sharp - Hljómplötur • Kassettur A í# Hh Þökkum viðskiptin á liðnu ári. FATAVAL Hafnargötu 31 - Keflavík - Simi 2227
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.