Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 4
JOLABLAÐ VÍKUR-fréttir Jólamat seöillinn Ofninn hitaður í 200°C. Öndin sett á rist i ofnskúff- una, steikt í ca. 50-60 mín. Pensluð annað slagið með feitinni sem af henni rennur. Á meðan er sykurinn brúnaður í potti, laukurinn í sneiðum settur út í, síðan hvítvínið, tómat- purré, lárviðarlaufið, app- elsínur í sneiðum, tropi- cana, kjötsoð, salt , pipar. Jafnað með maizena, bætt með Grand Mariner og sítrónusafa. Suðan látin koma upp. Sett í minni ofn- EKTA KJÖRSVEPPASÚPA fyrir fjóra OFNSTEIKT PEKINGÖND meö Grand Mariner iíkjör fyrir fjóra DÖNSK HRÍSGRJÓN með hindberjasósu fyrir 4-6 Ekta kjörsveppasúpa 200 gr. sveppir, nýir 30 gr. smjör 1/4 I. rjómi 3/4 I. mjólk Salt, pipar, kjötkraftur, sherry eftir smekk, smjörbolla (hveiti + smjör) Sveppirnir skolaðir og sneiddir, kraumaðir ísmjör- inu, Sherry Dry Sack látið út í, soðið niður í 2 mín. Rjóm- inn og mjólkin sett út í, jafn- að með smjörbollu og bætt með salti, pipar og kjöt- krafti. Ofnsteikt Pekingönd m/Grand Mariner likjör 1 stk. önd, 1700-1800 g 1/4 bolli sykur 1/2 dl. olía 1 stk. laukur 1/2 matsk. tómatpurré 1 bolli hvítvín 1 stk. lárviðarlauf ■ 2 stk. appelsínur 1/4 I. kjötsoð (súputen. + vatn) pipar, salt, maizena sósujafnari 1/4 I. tropicana Grand Mariner eftir smekk sítrónusafi úr 1/2 sítrónu Öndin látin þiðna í kæli- skáp í tvo sólarhringa, eða yfir nóttviðstofuhita. Krydd inu (salt, pipar) nuddaðvel inn í húðina, þegar fuglinn hefur verið vel snyrtur og þurrkaður innan og utan. skúffu eða steikarpott. Öndin sett i löginn, látin krauma við 175°C í ca. 20-30 mín. Snúið öðru hvoru. Öndin færð upp úr, sósan sigtuð og ekki sakar að setja smá slurk af koní- aki út i. Borið fram t.d. með brúnuðum kartöflum eða bökuðum kartöflum með sýrðum rjóma og graslauk (sýrða rjómanum og gras- lauknum blandað saman sólarhring áður), rósinkáli og gulrótum. Dönsk hrisgrjón meö Hindberjasósu 150 gr. hrísgrjón 1 I. mjólk 100 gr. sykur 100 gr. saxaðar afhýddar möndlur 1/4 tsk. salt 2-3 tsk. vanilludropar 3/4 I. rjómi Sósa: Blönduð hindberjasaft sett í pott. Jöfnuð með kartöflumjöli. Borin fram heit. Hrísgrjónin eru soðin í vatni (helmingur grjón og vatn). Síðan er mjólkin sett út í og salt (hrísgrjónagraut- ur). Látið rjúka í 1/2 klst. Þá er sykrinum, möndlunum og vanilludropunum bætt út í. Látið samlagast við stofuhita, kælt. Rjóminn vel þeyttur, settur allur saman við, blandað varlega. geym- ist á köldum stað. Verði ykkur að góðu. Gunnar J. Friðriksson yfirmatreiðslumaður Glóðinni SJÓNVÖRP, 16 - 20 - 22 tommu VERÐ FRÁ KR. 29.940.- NÁTTBORÐSKLUKKUR með útvarpi VERÐ FRÁ KR. 2.920.- . . . og svo auðvitað allar nýjustu hljómplöturnar og kassetturnar. - SÍGILDAR JÓLAGJAFIR - HLJÓMVAL Hafnargötu 28 - Keflavik - Sími 3933 ÚTVARPS- OG KASSETTUTÆKI MYNDBÖND Verð frá kr. 39.900 - með eða án fjarstýringu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.