Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Jólarall Jólasveinarnir koma í bæ- inn 15. des. um tvö-leytið, keyra um bæinn og heilsa upp á bæjarbúa. Síðan koma þeir aftur 22. des. á sama tíma. Nánari upplýsingar liggja frammi í flestum matvöru- verslunum. - Gleðileg jól! JC Suðurnes Stórleikur á morgun ÍBK og Þór Akureyri leika' í 1. deild körfuboltans í íþróttahúsi Keflavíkur kl. 20 á morgun. Má búast við hörkuleik eins og alltaf þegar þessi lið eigast við. (BK sendir nú tvö lið í Bik- arkeppni KKÍ, a- og b-lið. A-liðið dróst á móti Grinda- vík, en b-liðið fékk úrvals- deildarlið Hauka, hvorki meira né minna. - pket. ATHUGIÐ! Síðasta blað ársins kemur út 20. desember. Fyrsta blað næsta árs kemur út 10 janúar. Loksins Amstrad Fáum nokkur eintök af þessari frábæru tölvu, sem slegið hefur í gegn í haust. 64K tölva með segul- bandi og litamonitor! Fyrir aðeins kr. 19.850.- stgr. Bókabúð Keflavíkur l-X-2 ,,Sá fyrsti í fimm ár“ „Þessi seðill mun marka timamót hjá mér, því hann er sá fyrsti í 5 ár", sagði Sig- urð r Garðarsson, eftirlits- maður hjá Keflavíkurverk- tökum þegar hann byrjaöi að fylla seðilinn fyrir 17. leikviku. „Heyrðu, Siggi, þetta er þræl létturseðill, einn, tveir, tveir, ex, einn, einn". Einar Cjörnsson „hinn" Liver- poolaðdáandinn á Suður- nesjum, virtist ætla að fylla seðilinn út fyrir Sigga, en sá siðarnefndi svaraði um hæl: „Einar minn, láttu mig bara um þetta, ég ætla að fá 10 eða 11 rétta". Siggi afgreiddi seðilinn á örskummri stund og sagði han , f.ekar „léttan". Eng- landsmeista ar? „Ég á bágt með að segja það, en ég spái Arsenal sigri, liði minu, Liverpool öðru sæti, Man. Utd. 3. og Everton L", sagði Siggi Garðars. Heildarspá Sigurðai: Leikir 15. desember: Arsenal - W.B.A....... 1 Asto . Villa - Liverpool 2 Coventry-Southampton X Evorton Nott'm Forest 1 Ipswich Sunderland . X Leicester - Luton ... 1 Newca^tle - Norwic'. .. 1 Watford - Tottenham .. 2 West Ham - Sheff. Wed. 1 Barnsley - Oxford ..... 1 Leeds - Birmingham .. X Wolves - Blackburn ... 1 Doddi með fjóra 400 seðla hópurinn gerði -kki miklar rósir á síðasta seðli. Aðeins 4 réttir og það dugði ekki i úrslitakeppn- ina. Siggi Garðars er næst- ur. Hann lofar öllu fögru um gó'a frammistöðu. Við sjáum hvað setur. - pket. l-X-2 yfimn Útgefandl: VÍKUR-fréttir hf. Rltstjórar og ábyrgðarmenn: Emil Páll Jónsson, sími 2677 og Páll Ketilsson, sími 3707 Afgrelðtla, rltitjóm og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Setnmg og prentun GRÁGÁS HF.. Keftavik Tónlistarfélag Keflavíkur HÁTÍÐARTÓNLEIKAR Tónleikar í íþróttahúsinu í Keflavík, þriðjudaginn 18. desember kl. 20.30. Flytjendur: íslenska hljómsveitin og Söngsveitin Fílharmónía. Einleikarar: Ásdís Valdimarsdóttir, lágfiðla, Mats Rondin, cello Stjórnandi: Guðmundur Emilsson. Á efnisskrá verða ýmis verk sem höfða á einn eða annan hátt til aðventunnar og koma okkur í jólaskap. Fjöldasöngur í lokin með áheyrendum. - Forsala aðgöngumiða í Tónlistarskólan- um í Keflavík og víðar. Uppl. í símum 1153, 1549 og 1582. Miðar verða einnig seldir við innganginn. Félagsmenn fá sína miða gegn framvísun skírteinis. Tónlistarfélag Keflavíkur íslenska hljómsveitin FULLKOMIN FRAMTÍÐARTÖLVA FYRIR HEIMILI, SKÓIA LEIKIOGLÆRDÓM Effir 3 ára sigurgöngu hafa framleiðendur BBC tölvunnar hannað nýja undratölvu, sem gœdd er flestum helstu kostum BBC tölvunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.