Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Síða 9

Víkurfréttir - 13.12.1984, Síða 9
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Jólarall Jólasveinarnir koma í bæ- inn 15. des. um tvö-leytið, keyra um bæinn og heilsa upp á bæjarbúa. Síðan koma þeir aftur 22. des. á sama tíma. Nánari upplýsingar liggja frammi í flestum matvöru- verslunum. - Gleðileg jól! JC Suðurnes Stórleikur á morgun ÍBK og Þór Akureyri leika' í 1. deild körfuboltans í íþróttahúsi Keflavíkur kl. 20 á morgun. Má búast við hörkuleik eins og alltaf þegar þessi lið eigast við. (BK sendir nú tvö lið í Bik- arkeppni KKÍ, a- og b-lið. A-liðið dróst á móti Grinda- vík, en b-liðið fékk úrvals- deildarlið Hauka, hvorki meira né minna. - pket. ATHUGIÐ! Síðasta blað ársins kemur út 20. desember. Fyrsta blað næsta árs kemur út 10 janúar. Loksins Amstrad Fáum nokkur eintök af þessari frábæru tölvu, sem slegið hefur í gegn í haust. 64K tölva með segul- bandi og litamonitor! Fyrir aðeins kr. 19.850.- stgr. Bókabúð Keflavíkur l-X-2 ,,Sá fyrsti í fimm ár“ „Þessi seðill mun marka timamót hjá mér, því hann er sá fyrsti í 5 ár", sagði Sig- urð r Garðarsson, eftirlits- maður hjá Keflavíkurverk- tökum þegar hann byrjaöi að fylla seðilinn fyrir 17. leikviku. „Heyrðu, Siggi, þetta er þræl létturseðill, einn, tveir, tveir, ex, einn, einn". Einar Cjörnsson „hinn" Liver- poolaðdáandinn á Suður- nesjum, virtist ætla að fylla seðilinn út fyrir Sigga, en sá siðarnefndi svaraði um hæl: „Einar minn, láttu mig bara um þetta, ég ætla að fá 10 eða 11 rétta". Siggi afgreiddi seðilinn á örskummri stund og sagði han , f.ekar „léttan". Eng- landsmeista ar? „Ég á bágt með að segja það, en ég spái Arsenal sigri, liði minu, Liverpool öðru sæti, Man. Utd. 3. og Everton L", sagði Siggi Garðars. Heildarspá Sigurðai: Leikir 15. desember: Arsenal - W.B.A....... 1 Asto . Villa - Liverpool 2 Coventry-Southampton X Evorton Nott'm Forest 1 Ipswich Sunderland . X Leicester - Luton ... 1 Newca^tle - Norwic'. .. 1 Watford - Tottenham .. 2 West Ham - Sheff. Wed. 1 Barnsley - Oxford ..... 1 Leeds - Birmingham .. X Wolves - Blackburn ... 1 Doddi með fjóra 400 seðla hópurinn gerði -kki miklar rósir á síðasta seðli. Aðeins 4 réttir og það dugði ekki i úrslitakeppn- ina. Siggi Garðars er næst- ur. Hann lofar öllu fögru um gó'a frammistöðu. Við sjáum hvað setur. - pket. l-X-2 yfimn Útgefandl: VÍKUR-fréttir hf. Rltstjórar og ábyrgðarmenn: Emil Páll Jónsson, sími 2677 og Páll Ketilsson, sími 3707 Afgrelðtla, rltitjóm og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Setnmg og prentun GRÁGÁS HF.. Keftavik Tónlistarfélag Keflavíkur HÁTÍÐARTÓNLEIKAR Tónleikar í íþróttahúsinu í Keflavík, þriðjudaginn 18. desember kl. 20.30. Flytjendur: íslenska hljómsveitin og Söngsveitin Fílharmónía. Einleikarar: Ásdís Valdimarsdóttir, lágfiðla, Mats Rondin, cello Stjórnandi: Guðmundur Emilsson. Á efnisskrá verða ýmis verk sem höfða á einn eða annan hátt til aðventunnar og koma okkur í jólaskap. Fjöldasöngur í lokin með áheyrendum. - Forsala aðgöngumiða í Tónlistarskólan- um í Keflavík og víðar. Uppl. í símum 1153, 1549 og 1582. Miðar verða einnig seldir við innganginn. Félagsmenn fá sína miða gegn framvísun skírteinis. Tónlistarfélag Keflavíkur íslenska hljómsveitin FULLKOMIN FRAMTÍÐARTÖLVA FYRIR HEIMILI, SKÓIA LEIKIOGLÆRDÓM Effir 3 ára sigurgöngu hafa framleiðendur BBC tölvunnar hannað nýja undratölvu, sem gœdd er flestum helstu kostum BBC tölvunnar.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.