Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 43

Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 43
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Drauma dessert kaka á jólaborðið Hnetu makkarónukaka með súkkulaði- •3* HÁRGREIÐSUUSTOFA Sólveigar Haraldsdóftur mv~ Heiöargarði h - Keflavík DÖMl '• Og HE OPIÐ: RRA V) KUPPINGAK ^... 'v- ‘ ' briðjuci. - fösluci. BLÁSTUR ... i[ Vvy. S'- kl. í)-ih. LACiNINGAR STRÍPUR '// ' ‘V U uigarcl. kl 10-14. LITANIR -álið sjá > kkur. PLRMANENT S . M'/ \ DJÚPNÆRINC TIMAPANTANIR I 2757 rjómakremi Sælgætissala KFUM og K Svo sem Suðurnesjabú- um er kunnugt hefur Karla- kór Keflavíkur gengist fyrir sælgætissölu undanfarin ár og þá jafnan fyrir jólin. Fjáröflun kórsins á þenn- an hátt hefur verið til styrkt- ar húsbyggingu kórfélaga. Nú eru húsnæðismálin komin á það stig, að karla- kórinn telur ekki tilefni til þessarar sælgætissölu lengur. Stjórn kórsins varsvo vin- samleg í garð KFUM og K, að eftirláta okkur sælgætis- söluna og munu því KFUM og K-félagar ganga í hús á Suðurnesjum nú fyrir jólin með sælgætispoka til sölu. Öllum ágóða af sælgætis- sölunni verður varið til margs konar endurbóta á húsnæði félaganna að Há- túni 36. Um leið og kórfé- lögum Karlakórs Keflavík- ur eru fluttar innilegar þakk- ir fyrir auðsýndan velvilja i garð KFUM og K með því að eftirláta okkur þessa vin- sælu sælgætissölu, vænt- um við að íbúar Suðurnesja taki vel á móti sölufólki okk- ar, þá er það heimsækir ykkur meðsælgætispokana nú á jólaföstunni. (Fréttatilky nning) Uppskrift: 4 eggjahvítur 150 gr. sykur 125 gr. marsipan 150 gr. hesluhnetur (eða muldar möndlur) 2 tsk. hveiti Fylling: 300 g dökkt súkkulaði, 2 msk. kaffiduft og 'h I rjómi. Skraut: 50-75 g muldir hnetu- kjarnar og vínberjaklasi. Botnan Þeytið eggjahvíturnar vel. Látiö sykurinn smátt og smátt saman við og þeytið vel á milli. Raspiö marsipanið og baetið hnetunum og hveitinu saman við ca. % af marengsdeiginu. Bætið afganginum varlega saman við, helst með gaffli. Teiknið nú tvo hringi ca. 26 cm í ummál á smurðan, hveiti stráðan smjörpappir. Pappir- inn settur á plötuna. Helming- ur af deiginu breitt á hringinn. Bakað við 150° í 35 mín. Þegar kakan er köld, er papp- irinn tekinn af botnunum. Hinn botninn bakaður alveg eins. Fyllingin: Súkkulaði og kaffiduft brætt yfir gufu. Rjóminn þeyttur, yl- volgu súkkulaöibræðingnum bætt út í rjómann. Annar botn- inn settur á kökudisk, helming- ur af rjómakreminu settur á hann. Hinn botninn lagður ofan á og þrýst laust á. Afgangurinn VlKUR-FRÉTTIR Hafsjór af fróðleik af rjómakreminu smurður ofan á efri botninn. Stráið muldum hnetukjörnunum yfir kremið. Látin standa í kæliskáp í ca. 2 klst. Ef þið viljið hafa mikið við, þá setjið þið brætt súkku- laði yfir vínberjaklasann og látið storkna á smuröum pappír. Geymið vínberjaklas- ann i kæliskáp þar til kakan er borin fram. Frá félagsstarfi KFUM og K að Flátúni 36. Keflavik. Ný bók - „Hrossin frá Kirkjubæ“ Smáauglýsingar Til sölu Eldhúsborð og 4 stólar, einnig á sama stað barna- skiði, stafir og skór nr. 34. Uppl. í síma 3020. Jólasveinninn Pantið jólasveininn i tíma, í síma 2587, milli kl. 8 og 12 og 13-19 alla daga og um helgar, að Hátúni 4. Til leigu 2ja herb. ibúð í Njarövík. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 3789 eftir kl. 18. Til leigu barnavagn, SIMO, grár að lit. Er vel með farinn. Uppl. í síma 2794. Til leigu góð 3ja herb. íbúð á góðum stað í Keflavík. Uppl. í síma 1637. Skipasala Hraunhamars leitar eftir öllum gerðum og stærðum fiskiskipa til sölu- meðferðar. Lögmaður: Bergur Oliversson. Sölu- maður: Haraldur Gíslason. Kvöld- og helgarsími 91- 51119. Skipasala Hraunhamars Reykjavikurvegi 72, Hafnar- firði, simi 91-54511. Jarðvínna - Vélavinna Grafa, loftpressa, vörubíll. - Tek að mér sprengingar. - Útvega fyllingarefni. Sigurjón Matthiasson, Brekkustig 31 c, Njarðvik komin út Á vegum nýstofnaðs fé- lags sem starfar að útgáfu og fjölmiðlun, Sjón og saga hf., hefur nú verið gefin út bókin ,,Hrossin frá Kirkju- bæ“. Er efni bókarinnar einnig til á myndsnældu. ( bókinni er gerð grein fyrir einstökum þætti í ís- lenskri hrossarækt í máli og myndum. Hann hófst upp úr 1940 er Eggert Jónsson, þá útgerðarmaður í Njarð- víkum, keypti rauðblesóttar hryssur víðs vegar að af landinu ásamttveimurstóð- hestum af sama lit, í því skyni að rækta rauðblesótt gæðingakyn. Eggert hafði þá trú, að ýmsir rauðbles- óttir góðhestar, sem hann hafði kynnst, væru af gömlum stofni sem gaman væri að ná saman aftur. Eru mörg viðtöl í bókinni við hestafólk, sem kynnst hefur ræktuninni og hross- unum í fortíð og nútíð. Einnig er bókin prýdd fjölda mynda, bæði i lit og svart/ hvítu. - epj. „v >v * ^ V „ V ■ TRÚLOFUNARHRINGAR Pantið tímanlega. GEORG V. HANNAH ÚR OG SKARTGRIPIR Hafnargötu 49 - Keflavík - Simi 1557 Jólatilboð á jólabrauði Smurt brauð, heilar og hálfar brauðsneiðar á jólatilboðsverði. Okkar vinsælu kaffisnitturá magnafsláttar- verði. Sendum ykkur að kostnaðarlausu. Pantið tímanlega I síma 4040.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.