Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Side 43

Víkurfréttir - 13.12.1984, Side 43
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Drauma dessert kaka á jólaborðið Hnetu makkarónukaka með súkkulaði- •3* HÁRGREIÐSUUSTOFA Sólveigar Haraldsdóftur mv~ Heiöargarði h - Keflavík DÖMl '• Og HE OPIÐ: RRA V) KUPPINGAK ^... 'v- ‘ ' briðjuci. - fösluci. BLÁSTUR ... i[ Vvy. S'- kl. í)-ih. LACiNINGAR STRÍPUR '// ' ‘V U uigarcl. kl 10-14. LITANIR -álið sjá > kkur. PLRMANENT S . M'/ \ DJÚPNÆRINC TIMAPANTANIR I 2757 rjómakremi Sælgætissala KFUM og K Svo sem Suðurnesjabú- um er kunnugt hefur Karla- kór Keflavíkur gengist fyrir sælgætissölu undanfarin ár og þá jafnan fyrir jólin. Fjáröflun kórsins á þenn- an hátt hefur verið til styrkt- ar húsbyggingu kórfélaga. Nú eru húsnæðismálin komin á það stig, að karla- kórinn telur ekki tilefni til þessarar sælgætissölu lengur. Stjórn kórsins varsvo vin- samleg í garð KFUM og K, að eftirláta okkur sælgætis- söluna og munu því KFUM og K-félagar ganga í hús á Suðurnesjum nú fyrir jólin með sælgætispoka til sölu. Öllum ágóða af sælgætis- sölunni verður varið til margs konar endurbóta á húsnæði félaganna að Há- túni 36. Um leið og kórfé- lögum Karlakórs Keflavík- ur eru fluttar innilegar þakk- ir fyrir auðsýndan velvilja i garð KFUM og K með því að eftirláta okkur þessa vin- sælu sælgætissölu, vænt- um við að íbúar Suðurnesja taki vel á móti sölufólki okk- ar, þá er það heimsækir ykkur meðsælgætispokana nú á jólaföstunni. (Fréttatilky nning) Uppskrift: 4 eggjahvítur 150 gr. sykur 125 gr. marsipan 150 gr. hesluhnetur (eða muldar möndlur) 2 tsk. hveiti Fylling: 300 g dökkt súkkulaði, 2 msk. kaffiduft og 'h I rjómi. Skraut: 50-75 g muldir hnetu- kjarnar og vínberjaklasi. Botnan Þeytið eggjahvíturnar vel. Látiö sykurinn smátt og smátt saman við og þeytið vel á milli. Raspiö marsipanið og baetið hnetunum og hveitinu saman við ca. % af marengsdeiginu. Bætið afganginum varlega saman við, helst með gaffli. Teiknið nú tvo hringi ca. 26 cm í ummál á smurðan, hveiti stráðan smjörpappir. Pappir- inn settur á plötuna. Helming- ur af deiginu breitt á hringinn. Bakað við 150° í 35 mín. Þegar kakan er köld, er papp- irinn tekinn af botnunum. Hinn botninn bakaður alveg eins. Fyllingin: Súkkulaði og kaffiduft brætt yfir gufu. Rjóminn þeyttur, yl- volgu súkkulaöibræðingnum bætt út í rjómann. Annar botn- inn settur á kökudisk, helming- ur af rjómakreminu settur á hann. Hinn botninn lagður ofan á og þrýst laust á. Afgangurinn VlKUR-FRÉTTIR Hafsjór af fróðleik af rjómakreminu smurður ofan á efri botninn. Stráið muldum hnetukjörnunum yfir kremið. Látin standa í kæliskáp í ca. 2 klst. Ef þið viljið hafa mikið við, þá setjið þið brætt súkku- laði yfir vínberjaklasann og látið storkna á smuröum pappír. Geymið vínberjaklas- ann i kæliskáp þar til kakan er borin fram. Frá félagsstarfi KFUM og K að Flátúni 36. Keflavik. Ný bók - „Hrossin frá Kirkjubæ“ Smáauglýsingar Til sölu Eldhúsborð og 4 stólar, einnig á sama stað barna- skiði, stafir og skór nr. 34. Uppl. í síma 3020. Jólasveinninn Pantið jólasveininn i tíma, í síma 2587, milli kl. 8 og 12 og 13-19 alla daga og um helgar, að Hátúni 4. Til leigu 2ja herb. ibúð í Njarövík. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 3789 eftir kl. 18. Til leigu barnavagn, SIMO, grár að lit. Er vel með farinn. Uppl. í síma 2794. Til leigu góð 3ja herb. íbúð á góðum stað í Keflavík. Uppl. í síma 1637. Skipasala Hraunhamars leitar eftir öllum gerðum og stærðum fiskiskipa til sölu- meðferðar. Lögmaður: Bergur Oliversson. Sölu- maður: Haraldur Gíslason. Kvöld- og helgarsími 91- 51119. Skipasala Hraunhamars Reykjavikurvegi 72, Hafnar- firði, simi 91-54511. Jarðvínna - Vélavinna Grafa, loftpressa, vörubíll. - Tek að mér sprengingar. - Útvega fyllingarefni. Sigurjón Matthiasson, Brekkustig 31 c, Njarðvik komin út Á vegum nýstofnaðs fé- lags sem starfar að útgáfu og fjölmiðlun, Sjón og saga hf., hefur nú verið gefin út bókin ,,Hrossin frá Kirkju- bæ“. Er efni bókarinnar einnig til á myndsnældu. ( bókinni er gerð grein fyrir einstökum þætti í ís- lenskri hrossarækt í máli og myndum. Hann hófst upp úr 1940 er Eggert Jónsson, þá útgerðarmaður í Njarð- víkum, keypti rauðblesóttar hryssur víðs vegar að af landinu ásamttveimurstóð- hestum af sama lit, í því skyni að rækta rauðblesótt gæðingakyn. Eggert hafði þá trú, að ýmsir rauðbles- óttir góðhestar, sem hann hafði kynnst, væru af gömlum stofni sem gaman væri að ná saman aftur. Eru mörg viðtöl í bókinni við hestafólk, sem kynnst hefur ræktuninni og hross- unum í fortíð og nútíð. Einnig er bókin prýdd fjölda mynda, bæði i lit og svart/ hvítu. - epj. „v >v * ^ V „ V ■ TRÚLOFUNARHRINGAR Pantið tímanlega. GEORG V. HANNAH ÚR OG SKARTGRIPIR Hafnargötu 49 - Keflavík - Simi 1557 Jólatilboð á jólabrauði Smurt brauð, heilar og hálfar brauðsneiðar á jólatilboðsverði. Okkar vinsælu kaffisnitturá magnafsláttar- verði. Sendum ykkur að kostnaðarlausu. Pantið tímanlega I síma 4040.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.