Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ ÓLAFUR ODDUR JÓNSSON: LJÓS AF LJÓSI Ýmislegt kemurfram í hugann þegar við heyrum orðið aðventa. Aðventu- kransar, jólaljós, óskalistar, gjafir og bakstur tilheyrir dögunum fyrir jólin. r En hvað þýðir orðið aðventa? Það merkir koma, koma Jesú Krists. I kristnum löndum hafa menn öldum saman undirbúið jólin á aðventu eða jóla- föstu. Við hugleiðum boðskap biblíunnar um fœðingu Jesú. Við undirbúum jólin með því að lesa, syngja og rœða um fœðingu frelsarans. I einum aðventusálmi segir: ,,Ljómar nú jata lausnarans Ijósið gefur oss nóttin hans. Ekkert myrkur það krefja kann, kristin trú býr við Ijóma þann“. Hann kom sem einn afokkur ogbirti mönnum kœrleika Guðs ogfyrirgefn- ingu og varð sönn fyrirmynd hins sanna lífs. Hann fœddist ekki í velsœld kon- ungsfjölskyldu, eins og vitringarnir œtluðu í fyrstu, heldur í fjárhúsjötu. Þar birtist mönnum heimur mennskunnar og Guðs blessað barn er hjartaþess heims. Auglýsingar í blöðum, útvarpi og sjónvarpi minna á að tíminn til að versla fyrirjól styttist óðum. Minnumst þess jafnframt að dögum til að látagott afsér leiða fyrir jólahátíðina, fœkkar einnig. Látum ekki okkar eftir liggja sem borgarar heimsins og þegnar þjóðar, sem sögð er hamingjusöm og trúhneigð, að rétta þjáðum brœðrum hjálparhönd. Þannig eigum við þátt íþvíaðgeramann- legt líf mennskara. Kristur kom tilþess og hann kemur enn íorði sínu og anda til aðgera okkur rík íþekkingunni á kœrleika Guðs og náð, þeim kœrleika sem œtlaður er hverju mannsbarni. Hann kom til að vekja þá trú sem tendrast eins og Ijós af Ijósi. GLEÐILEG JÓL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.