Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Page 15

Víkurfréttir - 13.12.1984, Page 15
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Uppskeruhátíð UMFK: Magnús Magnús Hauksson var kosinn Iþróttamaður UMFK 1984 og er þetta í annað skiptið í röð sem Magnús hlýtur þessa nafnbót, var einnig bestur í fyrra. Einar Ásbjörn Ólafsson var kosinn besti knatt- spyrnumaður félagsins 1984. Þessum tveimur íþrótta- mönnum ásamt sex knatt- spyrnumönnum að auki, Ásbjörn Ólafsson og Magnús Hauksson tagi. Er óskandi að þessar viðurkenningar verði til að hvetja okkar unga íþrótta- fólk til enn frekari dáða. pket. bestur annað árið í röð voru veittar viðurkenningar í hófi sem UMFK stóð fyrir mánudaginn 3. des. sl. undir nafninu ..Uppskeru- hátíð UMFK“. Þeir knatt- spyrnumenn aðrir er viður- kenningu hlutu voru: 6. flokkur: Ingólfur Gísla- son. 5. flokkur: Ólafur Péturs- son. 4. flokkur: Kjartan Ingv- arsson. 3. flokkur: Kjartan Einars- son. Yngri fl. stúlkna: Kristín Blöndal. Eldri fl. stúlkna: Guðný Magnúsdóttir. Var þessum öllum veittur veglegur verðlaunagripur, er prentsmiðjan Grágás hf. í Keflavík gaf. Það er skemmtilegur sið- ur sem íþróttafélögin hafa tekið upp, að veita því íþróttafólki sem staðið hefur sig sérstaklega vel, viðurkenningar af þessu Afreksfólk UMFK 1984. Nokkrir valinkunnlr Ungó-félagar FATAVAL Óskum Suðurnesjamönnum GLEÐILEGRA JÓLA. í Keflavík: Herraskór • Kuldaskór • Dömu-öklaskór með hæl. KARNABÆR í Keflavík: akkaföt • Stretchbuxur • Skyrtur • Bindi A - á dömur og herra. KflNDtDO í Keflavík: Kuldaúlpur • Khakibuxur • Skyrtur HLJOMTÆKI - Pioneer • Sharp - Hljómplötur • Kassettur A í# Hh Þökkum viðskiptin á liðnu ári. FATAVAL Hafnargötu 31 - Keflavík - Simi 2227

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.