Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Síða 53

Víkurfréttir - 13.12.1984, Síða 53
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ „Ég hef ailtaf viljað starfs- fólki mínu vel“ Margeir Jónsson í Röst hf., tekinn tali Margeir Jónsson, athafnamaður, erSuöurnesjamönnum af góðu kunnur. Hann hefur ekki aðeins verið kenndur við fyrirtæki sitt, Röstina, heldur er hann einnig þekktur fyrir störf sin i þágu ýmissa félagasamtaka, nefnda o.fl. Margeir er kvæntur Ástu Guðmundsdóttur og eiga þau 8 börn. Þau hjón eru nú búsett istóru húsi að Háholti 19 i Keflavik, en hyggjast þó flytja þaðan fljótlega, þar sem þau eru nú aðeins tvö eftir i kotinu. Margeir féllst á að spjalla litillega við blm. Vikur-frétta, og er þetta viðtal árang- urinn af þvi sþjalli: Margeir rifjar upp gamlar minningar Hvar og hvenær ert þú fæddur, Margeir? ,,Ég er fæddur að Stapa- koti í Njarðvík, 23. nóvem- ber 1916. Þar sleit ég barns- skónum en fluttist síðan til Keflavíkur árið 1929, þá 13 ára að aldri. Foreldrar mínir voru þau Jón Jónsson bóndi og útvegsmaður, og Guðrún Einarsdóttir hús- freyja". Hver voru þin fyrstu störf í atvinnulífinu? Um þessar mundir er mjög slæmt atvinnuástand áSuðurnesjum og horfurn- ar enn dekkri í atvinnumál- um. Eins og fram kom i sið- asta blaði voru á þriðja hundrað manns á atvinnu- Innbrota- faraldur unglinga í Garðinum Að undanförnu hefur verið mikill innbrotafarald- ur í Garöi. Eru málin nú flest upplýst og hafa krakkar og unglingar verið að verki. Hafa þeir skriðið inn í hús, stolið, haldið ,,partý“ o.fl. í þeim húsum sem þeir hafa haft viðkomu. Koma margir við sögu i faraldri þessum og hefur rannsókn málsins staðið yfir hjá rannsóknarlögregl- unni í Keflavík, en líkureru taldar á að öll kurl séu komin til grafar í málunum. epj. ,,Eg kom mér upp að- stöðu og stofnaði Reið- hjólaverkstæði Margeirs Jónssonar um 1931. Við það starfaði ég ásamt öðru í rúm 35 ár, eða til 1966. Þá leigði ég Henning Kjartans- syni verkstæðið, en hann hafði þá starfað hjá mér í mörg ár“. Margeir hefur eins og áður segir starfað mikið að fé- lagsmálum. Hann hefuralla tíð verið bindindismaður og starfað mikið í stúkunni. leysisskrá. Er mikill hluti þessa fólks fyrrum starfs- menn fiskvinnslufyrirtækj- anna í Garði sem sagt hafa upp öllu sínu starfsfólki nema heimamönnum, en eins og áður hefur komið fram hér í blaðinu voru Kefl- víkingar og Njarðvíkingar i meiri hluta þeirra starfs- manna er hjá fyrirtækjunum unnu. Þá hafa (slenskir Aðal- verktakar sf. sagt upp starfsmönnum er tengdust byggingu flugskýlanna á Hann var formaður UMFK um árabil og einnig formað- ur sundlaugarnefndar UMFK, þegar félagiö byggði og gaf Keflavíkurbæ Sundhöllina. Margeir sat í bæjarstjórn i mörg ár og hefur einnig setið í ýmsum nefndum á vegum bæjarins. Margeir hefur setið m.a. í rafveitu- nefnd frá 1961 eða alls í um 23 ár og er núverandi for- maður hennar. En víkjum nú aftur að störfum Margeirs í atvinnu- lifinu. Keflavíkurflugvelli og búist er við því að Hraðfrystihús Keflavíkur hf. loki á næstu dögum, en þar hafa starfað um 100 manns að undan- förnu. Ekki bætir úr skák að nú hefur (sstöðin hf. ÍGarðiselt flota sinn skv. frásögn Þjóð- viljans sl. fimmtudag. Var síðasti togarinn, Erlingur, seldur til Hornafjarðar og er það þriðji togarinn sem út- gerðin selur á þessu ári. epj. ,,Ég starfaði í nokkur ár sem sýningarstjóri í bíóinu sem nú heitir Félagsbíó. Fyrst hjá Eyjólfi Ásberg en síðar hjá Keflavíkurbæ þeg- ar bærinn tók við rekstri bíósins og þá hét það Kefla- víkur-bíó. Varð ég fram- kvæmdastjóri eða bíóstjóri, eins og það hét nú í þá daga", sagði Margeir og var greinilegt að honum fannst gaman að rifja upp þessi ár. Þetta var um 1940. ,,1942 er ég svo skipaður slökkviliðsstjóri og var það í 20 ár. Þaðstarf vann ég með hjólreiðaverkstæðinu og var ekki greitt fyrir þá vinnu fyrstu árin, þetta var þegn- skylduvinna". Er eitthvað sem þú manst eftir úr slökkvistarfinu, sem þú mundir vilja segja frá? ,,Ja, það væri þá helst það að í þessi 20 ár sem ég gegndi þessu starfi við frumstæðaraðstæður, urðu aldrei nein slys á mönnum, hvorki úr slökkviliðinu eða þeim sem eldur kom upp hjá“. Með þessum störfum fer Margeir út í útgerðina Hvenær var Röstin stofn- uö og hverjir voru stofn- endur? „Röstin hf. var stofnuð 23. maí árið 1945. Stofnend- ur voru 6, þeir Helgi S. Jóns- son, Kristinn Reyr, Sverrir Júlíusson, Vilhjálmur Þórð- arson, Friðsteinn Jónsson og ég. Við lótum smíða fyrir okkur fiskibát á (safirði sem við gáfum svo nafnið Reykjaröst GK 414. Bátur- inn var sendur á síld út af Norðurlandi, en þaðár, þ.e. 1945, brást síldin eins og hún átti reyndar eftir að gera næsta hálfan annan áratuginn, að mestu leyti“ sagði Margeir. ,,Við félag- arnir gerðum út bátinn fyrstu 5 árin en þá seldu þeir okkur Sverri sína hluta. Við Sverrir gerðum bátinn út til 1955, en þá byggðum við fiskverkunar- og verbúðar- húsin og hófum fiskverkun ásamt útgerðinni. Við Mjög slæmt atvinnuástand Enn einn togarinn seldur burt Viðskiptavinir! Vinsamlegast verið tímanlega með auglýsingar. VÍKUR-fréttir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.