Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Side 11

Víkurfréttir - 13.12.1984, Side 11
VÍKUR-fréttir JOLABLAÐ Körfubolti: Keflvíkingar hafa orðið fyrir miklu áfalli. Óskar Nikulásson, einn af máttar- stólpum (BK-liðsins í körfu- bolta og einn stærsti mað- urinn í liðinu, er á leið til Bandaríkjanna til náms. Mun hann sækja sama skóla og bróðir hans Axel, Troudsburg University. Oskar fer um áramótin og leikur þvi tvo leiki í viðbót með (BK , gegn Þór á morgun og svo gegn Reynismönnum 18. des. Keflvíkingar vonast nú til að þjálfari þeirra, Þorsteinn Bjarnason, taki upp skóna á ný og einnig er möguleiki á að Jón Pétur Jónsson leiki með ÍBK eftir áramót. Kefl- víkingar standa mjög vel að vígi í 1. deildinni, eru enn ó- sigraðir og stefna hraðbyri á úrvalsdeild að nýju. pket. Steini Bjarna skorar hér körfu gegn KR. Munu hann og Jón Pétur (lengst til vinstri) leika með ÍBK á ný eftir áramót? Óskar Nikk. leikur ekki meira með ÍBK - Er á leið til Banda- ríkjanna til náms. - Tekur Steini Bjarna upp skóna á ný? Síðasta biað ársins kemur út 20. desember. - ATHUGIÐ ÞAÐ! Dömu- herra- og barnaklippingar Permanent - Stripur - Blástur Glansskol - Djúpnæringar Timapantanir í síma 3707. Veriö velkomin. ATH: 15% afsláttur til ellilífeyrisþega. HÁRGREIÐSLUSTOFA ÁSDÍSAR PÁLMADÓTTUR Sunnubraut 4 - Keflavík - Simi 3707 JÓLAGJAFIRNAR fást hjá okkur. ÚRVAL af leikföngum TREFLAR OG VETTLINGAR ILMVÖTN OG RAKSPÍRAR QUEEN ANNE SILFURPLETT ARCOROC glervörur VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI Allt I og utan um jólapakkann. Sími7415 Sandgerði Opið til kl. 23.30 alla daga.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.