Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Qupperneq 14

Víkurfréttir - 13.12.1984, Qupperneq 14
JOLABLAÐ VÍKUR-fréttir „Það er mikið prjónað núna“ - segja þær Vilborg og Sigrún í Rósalind „Það er mikið prjónað Georgsdóttir og Sigrún núna“, sögöu Vilborg Jónatansdóttir í versluninni Rósalind í samtali við Víkur- fréttir, ,,Það er miklu auð- veldara en áður að prjóna, sniðin auðveld og svo er garnið svo fallegt", sögðu þær. Þá sögðu þær ódýrara að prjóna heldur en að kaupa fullunna vöru. Verslunin Rósalind versl- ar með garn, smyrna og hannyrðavörur, auk smá- vöru. Nú hefur eftirfarandi vörum verið bætt við: nær- fatnaði, sokkabuxum, nátt- kjólum, náttsloppum, jogg- inggöllum o.fl. frá hinum viðurkenndu fyrirtækjum Abecita og Triumph. Verslunin Rósalind er að taka við af versluninni Eddu með nærfatnað, ,,og ætlum við að reyna að veita eins góða þjónustu og þær hafa sýnt“, sögðu þær Vilborg og Sigrún. Þá hefur versl- unin einnig mikið úrval af jóladúkum. - eg. Vilborg Georgsdóttir og Sigrún Jónatansdóttir, eigendur verslunarinnar Rósaimd. VÖNDUÐ ÚR í ÚRVALI Citizen, Seiko, Delma, Pulsar, Leuba, Orient. GEORG V. HANNAH ÚR OG SKARTGRIPIR Hafnargötu 49 - Keflavik - Simi 1557 Iðnaðarmanna- félag Suðurnesja 50 ára I nóvember sl. hélt Iðnaðarmannafélag Suður- nesja upp á 50 ára afmæli sitt á Glóðinni. Meðfylgjandi myndir tók e.g. við það tækifæri. Frá 50 ára afmæli Iðnaðarmannafélagsins Félaginu bárust margar gjafir i tilefni afmælisins. Birgir Guðnason, form. I.S. er hér með málverk sem Iðnsveina- Þeir voru heiöraðir. F.v.: Ingvar Jóhannsson, Þorbergur Friöriks- son, Guöbjörn Guðmundsson og Eyþór Þóröarson. Stofnendur I.S. voru 23 iönaöarmenn. Á hátiðarlundinn mætttu 6 af 7 nulifandi stofnfélögum, og eru þeir á meðfylgjandi mynd. TILBOÐ TILBOÐ 5.300-' > xm luK\ ^TJnglingahúsgögn á ótrúlegu verðL .v ■ H Skrifborðssett, eikarfílma Hæð 1.60, breidd 60, lengd 1.60. Svefnbekkur með dýnu og 3 púðum. Breidd á hillu 1.26, hæð 1.00 mesta lengd 2.20, dýnumál 70-1.90. Vatmnesvegi 14, Keflavfk. sími 92-3377

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.