Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Page 47

Víkurfréttir - 13.12.1984, Page 47
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Jólaföndur í Myllubakkaskóla og Grunnskóla Njarðvíkur nýmynD Jólaföndur fór fram í grunnskólum í Keflavík og Njarðvík um síðustu helgi. í Grunnskóla Njarðvíkur var þátttaka mjög góð og sóttu um 600-700 börn og full- orðnir föndrið, sem var fyrir „núllbekk til fimmta bekkj- ar“. ( Myllubakkaskóla var sama sagan uppi. Þar var þátttaka einnig mjög mikil og talið var að um 1000 manns, börn og fullorðnir, hafi sótt föndrið, sem einnig var fyrir 0.-5. bekk. Á báðum stöðum er þetta gert í samvinnu við foreldra- og kennarafélag skólanna. Ljósmyndir: pket. k.már. MIKIÐ ÚRVAL AF VÖNDUÐUM Óska öllum Suðurnesjamönnum GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS KOMANDI ÁRS og þakka viðskiptin á árinu sem er að líða. STOFUKLUKKUM ELDHÚS- KLUKKUR VEKJARA- KLUKKUR Hinir vinsæiu SKARTGRIPAKASSAR nýkomnir i miklu úrvali. GEORG V. HANNAH ÚR OG SKARTGRIPIR Hafnargötu 49 - Keflavík - Simi 1557

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.