Morgunblaðið - 01.10.2015, Side 7

Morgunblaðið - 01.10.2015, Side 7
Skeifan 6 / Harpa / Kringlan / 5687733 / www. epal.is Annar áfangi 40 ára afmælishátíðar EPAL hefst í dag, fimmtudaginn 1. október. Þá sviptum við hulunni af tveimur innsetningum á efri hæðinni í verslun okkar sem listamennirnir Eske Kath og Haraldur Jónsson hafa unnið sérstaklega fyrir þetta tilefni. ESKE KATH er í hópi þekktustu listamanna Dana. Meðal þekktustu verka hans er stór loftskreyting í Amalíuborgarhöll, unninn fyrir Friðrik krónprins og Mary krónprinsessu. HARALDUR JÓNSSON er íslenskum listunnendum að góðu kunnur, ekki síst fyrir óræðar og dulúðugar innssetningar. Sýnishorn þeirra mátti nýverið sjá í Hafnarborg í Hafnarfirði. Verið velkomin til okkar í Skeifuna 6, milli kl. 17 og 19 í dag og fagnið með okkur og listamönnunum. Fylgist líka vel með þegar við kynnum næstu viðburði í afmælisárinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.