Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Blaðsíða 29
Morgunblaðið/Ásdís Gestir fengu ábót á súpuna sem var matarmikil og ljúffeng. 18.10. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 Fyrir 8 manns 1½ bolli AB-mjólk 3 stk egg 280 g maísmjól 140 g heilhveiti 50 g sykur, hrásykur 2 tsk salt 150 g smjör 2 tsk lyftiduft Byrjið á því að bræða smjörið og kælið niður, þeytið eggin og setjið saman við smjörið, síðan hrærist hveitið úti í, lyftiduftið og saltið. Hrærið vel saman. Smyrjið formið áður en deigið er sett í ofnskúff- una. Bakist í ofni 175°C í 30-40 mín. Himneskt maísbrauð EPLASMJÖR Til eru allavega uppskriftir en þessi er skemmtileg og góð á brauð. 300 gr af brætt ½ tsk salt 2 tsk limesafi ¼ tsk allspice 150 ml af tilbúnu, lífrænu eplamauki. Þeytið saman við smjörið og láta kólna í ísskáp áður en borið er fram með kornbrauðinu eða hverju sem er. GOMASÍO Japanskt gotteri á mat Hlutföllin eru: 6 msk sesamfræ 1 tsk gróft salt, Ristið saman á heitri pönnu þar til að fræin byrja að poppa, kælið niður og setjið í matvinnsluvél og þeytið vel sama þannig að saltið blandist vel inn í fræin. Eplasmjör og Gomasío Nota skal hefðbundna pönnu- kökuuppskrift að eigin vali eða úr pakka. FYLLINGIN 8 epli, skræld og smátt skorin Handfylli af trönuberjum 150 g hrásykur 2 msk smjör einnig nota ég oft ólífuolíu 2 tsk salt 2 tsk kanill Bræðið smjörið og byrjið að steikja eplin og krydda, lækkið undir og látið epli malla ásamt því að setja trönuberin saman við og sykurinn. Eplin eiga að vera mjúk þegar þau eru tilbúin. Setjið fyllinguna jafnt út í pönnukökurnar og brjótið saman eins og rjómapönnukök- ur. Þessar eru góðar með ís sem kemur beint frá bóndanum eða með rjóma. Eplafylltar pönnukökur með ís eða rjóma AÐEINS 4 DAGAR þar til við drögum Sjáðu meira á mbl.is/askriftarleikur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.