Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2015, Blaðsíða 37
18.10. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 G eimurinn er dularfullur, litrík- ur og auðvitað ákaflega fal- legur. Það er því kannski ekki skrýtið að fólk sæki þangað innblástur varðandi hárlit. Möguleikarnir eru margir í hárlitun enda bæði litapalletta og tækni orðin mun þróaðri en áður og gaman að fylgj- ast með fólki sem þorir að taka áhættu í þessum efnum. Þessi skemmtilega tísku- stefna virðist verða æ vinsælli enda sí- fellt fleiri sem kjósa óhefðbundna hárlit- un með innblæstri úr stórkostlegri náttúru. GEIMLITUN Geimurinn geymdur í lokkum Hér gefur að líta unga konu sem litaði hár sitt í svokölluðum „ombre“-stíl í anda norðurljósanna. Ung kona deilir mynd af hárinu sínu á Instagram. INNBLÁSTUR LEYNIST VÍÐA. GEIMURINN HEFUR VEITT MÖRGUM INN- BLÁSTUR EN KANNSKI EKKI ÁÐUR VIÐ HÁRLITUN. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Hér má sjá beina tengingu hárlitunar og geimsins sem ung stúlka deildi á Instagram. Fallegt og framandi liðað hár. Sérlega skemmtileg útfærsla á síðu hári. Skemmtileg hárlitun sem svipar til lita í plánetum. Ljósmynd/Sigurður Ægisson AÐEINS 4 DAGAR þar til við drögum út Suzuki Vitara GLX að verðmæti 5.440.000 kr. í áskriftarleik Morgunblaðsins. Sjáðu meira á mbl.is/askriftarleikur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.