Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.10.2015, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.10.2015, Blaðsíða 43
25.10. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43 Þýskaland. En þangað geta auðvitað ekki allir farið.“ Sjálfboðaliðar eru áberandi á Lesbos, læknar á eftir- launum og aðrir, og taka þeir á móti fólkinu strax í flæð- armálinu. Án þeirra væri, að sögn Páls, útilokað að taka á móti öllu þessu fólki. Norðurlandabúar eru langmest áber- andi í hópi sjálfboðaliðanna en dagana sem Páll var í eynni voru ekki fleiri Íslendingar þar. Nokkrar íslenskar konur komu daginn sem hann fór, þeirra á meðal Díana Karls- dóttir, en mikla athygli vakti þegar hún tók á móti barni á ströndinni nokkrum dögum seinna. Hótel jörð. Fyrsta nóttin í Evrópu, í loftkaldri vistarveru við bæinn Sykaminia, á leiðinni til Mytilene, höfuðborgar Lesbos. Hér lentu tveir bátar frá Tyrklandi í einskismannslandi austan við Skala Sykamineas, Lesbos. Sjálfboðaliði og ljósmyndari bera þennan aldraða aðframkomna Sýrlending síðustu metrana yfir til Evrópu. er eftir Horft inn í framtíðina. Hvað bíður þessa Sýrlendings? Ljósmyndir/Páll Stefánsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.