Morgunblaðið - 03.11.2015, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.11.2015, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 2015 Atvinnuauglýsingar Blaðberar Áhugasamir hafi samband við Kristrúnu í síma 862 0382 Morgunblaðið óskar eftir blaðbera í Ytri Njarðvík Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Til sölu Bækur til sölu Krossaætt 1-2, Strandamenn, Fjósamenn, Bergsætt 1-3, Alma- nak Þjóðvinafélagsins 1875-2006 ib., Skýringar yfir fornyrði Lögbókar, Orðabók Blöndals, Grágás 1852, 1879 (lp 1974), Guðspjallanna samhljómur, Hólar 1749, Skólaskýrsla MR og Lærða skólans 1846 - 1995 ib, Leikhúsmál 1. - 26. hefti, ób., (1940) Þjóðsögur Jóns Árnasonar 1-6, svart skinnband, Breiðdæla 1948, Helgastaðabók, Landnáma, Skarðsbók, Alma- nak Ólafs Þorgeirssonar, 1- 59 ib., lp, Reykjavíkurmyndir Jóns Helgasonar biskups, Konan í dalnum og dæturnar sjö, Undir Helgahnjúk m.k., Sunnanfari 1.-13. ár ib., gott band, Ódáðahraun 1-3, Einvaldsklærnar á Hornafirði, Hvalreki íhaldsins krufinn til mergjar, Stjórnartíðindi 1885 - 2000 mínus 5 ár , 130 bækur, gott band. Sími 898 9475 Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gönguhópur I kl. 10.15 og vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50. Eftir hádegi er tálgað í tré og postulínsmálun kl. 13. Jóga kl. 17, skráning hjá Signýju í síma 894 0383 Árskógar 4 Smíðar /útskurður m/ leiðbeinanda kl:09:00-16:00 , Leikfimi með Maríu kl: 09:20 - 10:00, Handavinna m/ leiðb. kl. 12:30- 16:00, MS -fræðslu og félagsstarf. kl. 14:00 -16:00. Boðinn Þriðjudagur: Handavinna kl 9-15, Boccia kl 10.30-11.30, Bridge og Kanasta kl 13.00, pennasaumur kl 15.00 í Bjarta sal. Bólstaðarhlíð 43 Leikfimi kl. 10:40, útskurður kl. 13:00, dans kl. 13:30. Leshopur kl. 13:00. Bústaðakirkja Félagsstarfið er á sínum stað á miðvikudögum kl 13:00. það verður helgistund í kirkjunni um kl 14:30 í tilefni af allra- heilagramessu. Jónas Þórir kantor kemur í heimsókn með góðan gest með sér. kaffi og hjartahlýja. Starfsfólk Bústaðakirkju Dalbraut 18-20 Félagsvist kl.14 Dalbraut 27 Handavinnustofa kl.8, bænastund kl. 9.30, vöfflukaffi kl.13.30. Fella- og Hólakirkja Opið hús fyrir eldriborgara er í kirkjunni á þriðjudögum. Starfið hefst á kyrrðarstund kl. 12 síðan er súpa og brauð. Þá er boðið upp á spil og handavinnu.Dagskrá dagsins. Fróðlegt erindi í máli og myndum. Drangar í Árneshreppi á Ströndum Verið velkomin. Furugerði 1 Handavinna með leiðbeinanda frá klukkan 08-16, harðangur og klaustur, perlusaumur, kortagerð og almenn handa- vinna. Morgunmatur klukkan 08:10- 09:10. Leikfimi klukkan 09:45- 10:15. Hádegismatur 11:30-12:30. Botsía klukkan 14:00. Kaffi 14:30- 15:30. Framhaldssögulestur klukkan 16:30-17:30. Kvöldmatur 18:00- 19:00. Nánari upplýsingar í síma 411-2740 Garðabæ Qi gong í Sjálandi kl.9.40, vatsleikfimi í Sjálandi kl.7.30, og 15, bútasaumur kl.13, opið hús í kirkjunni kl.13, Bónusrúta frá Jónshúsi14.45, trésmíði í Kirkjuhvoli kl.9 og 13. Félagsvist FEBG kl.20. Gerðubergi Handavinnustofa kl. 9-16. Perlusaumur kl. 9-12. Kera- mikmálun kl. 10. Lokaður hópur kl. 10-12. Leikfmi gönguhóps kl. 10, Gönguhópur um hverfið kl. 10.30. Leikfimi Milan og Maríu kl. 10.30. Starf Félags heyrnalausra kl. 11.30.Tiffany glervinna m/leiðb. kl. 12:30- 16. Gjábakki Þriðjudagur: handavinna kl 9, tréskurður kl 9, stólaleikfimi kl 9.10, silfursmíði kl 9.30, jóga kl 10.50, handavinna kl 13, alkort kl 13.30, jafnvægisþjálfun kl 14, létt hreyfing kl 15, línudans kl 18 og samkvæmisdans kl 19.00. Grafarvogskirkja Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13.15. Hefst með samsöng við undirleik organista. Helgistund, handavinna, spilað og spjallað. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Grensáskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Gullsmári Myndlist kl. 9, Jóga kl. 9.30, Ganga kl. 10, Kanasta og Tréskurður kl. 13, Jóga kl. 17.15, Leshópur kl. 20.00 Hraunbæ 105 Kaffiklúbburinn – Allir velkomnir í kaffi kl 8:30 Opin handavinna – Leiðbeinandi kl. 9:00 Morgunleikfimi kl. 9.45 Boccia kl. 10:30 Gönguhópur kl. 10:30 Hádegismatur kl. 11:30 Bónus bíllinn kl. 12:15 Félagsvist kl. 13:15 Kaffi kl. 14:30 Leikfélagið Snúður og Snælda – leiklistaræfing kl. 16:00 Hvassaleiti 56 - 58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8 - 16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, blöðin, púsl og tafl liggja frammi, jóga kl. 8.30, 9.30, 10.30 og 11.30, morgunleikfimi kl. 9.45, matur kl. 11.30, baðþjónusta fyrir hádegi. Helgistund kl. 14, séra Ólafur Jóhannsson, kaffi kl. 14.30, stólalleikfimi kl. 15, fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl.8.50, myndlistanámskeið ken- nari er Margrét Zóphóníasdóttir kl. 9,Thai Chi kl.9, leikfimi kl. 10, bónusbíll kl. 12.40, brids kl. 13, Kríur myndlistahópur kl. 13, bókabíll kl.14.15, síðdegiskaffi kl. 14:30, enska kl. 13, spænska kl, 15.00, nánar í síma 411-2790. U3A kl. 17.00. Allir velkomnir í Hæðargarð óháð aldri og búsetu nánar í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Línudans í Kópavogsskóla framh. stig 3 (2 x í viku) kl.16.00, kl.17.00 framh. stig 2 ( 2x í viku), kl. 18.00 framh. stig 4 (lengst komnir) Uppl. í síma 698-5857 og á www.glod.is Korpúlfar Sundleikfimi í Grafarvogssundlaug kl. 9:30, helgistund í Borgum kl. 10:30 og Qigong með Þóru Halldórsdóttir kl. 11:00 í Borgum í dag. Laugarból Nýtt í Ármanni: Leikfimi fyrir 50+ og eldri borgara. Leik- fimi kl. 11 mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. Fjölbreyttar æfingar. Allir velkomnir. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl.8.30,trésmiðja/listasmiðja kl.9-12, morgunleikfimi í borðsal kl.9.45, upplestur kl.11,opin listasmiðja m.leiðbeinanda kl.13-16,ganga m.starfsmanni kl.14,boccia,spil og leikir kl.15.30. Uppl í s 4112760 Selið Kaffi og dagblöð kl. 8.30, framhaldssaga kl. 10, hádegisverður kl. 11.30, bónusbíll kl. 12.40, bókabíll kl. 13.15, handavinna kl. 13 og síðdegiskaffi kl. 14.30. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlaug kl. 07.15. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Ganga frá Sk´labraut kl. 11.15. Lomber Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarheimili kl. 14.00. ATH.! Síðasti skráningardagur vegna jólahlaðborðsins á Hótel Örk þann 9. desember er föstudagurinn 6. nóvember. Skráningarblöð liggja frammi á Skólabraut og Eiðismýri. Allar nánari upplýsingar í síma 8939800. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Qi-gong/námskeið kl. 10.30 leiðbeinandi Inga Björk Sveinsdóttir. Skák kl. 13.00, allir velkomnir. Vitatorg Bútasaumur og glerbræðsla kl. 9.00, upplestur,framh.saga kl. 12.30, handavinna kl,13.oo til 15.00. Félagsvist kl. 13.30 allir velkomnir Vitatorg Bútasaumur og glerbræðsla kl. 9.00, eigum laus pláss í glerbræðsluna, upplestur, framh.saga 12.30, handavinn kl. 13-15. Félagsvist kl. 12.30 Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Iðnaðarmenn FASTEIGNA- VIÐHALD Við þjónustum þig með lítil sem stór verk. Tímavinna eða tilboð. johann@jaidnadarmenn.is S. 544-4444/777-3600 www.jáiðnaðarmenn.is Óska eftir Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt NÝTT OG SPENNANDI Teg NICOLE - þunnur, haldgóður í 32-38 D,DD,E,F,FF,G,GG,H,HH á kr. 9.880,- Teg LILIANA - létt fylltur og frábær í stærðum 32-38 D,DD,E,F,FF,G,GG,H,HH á kr. 9.880,- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. Sendum um allt land www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílar Renault dci 100 árg. 2007 til sölu. VSK bíll. Ekinn 153 þús. Í góðu ástandi. Uppl. í s. 5444333 og 8201070 Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Hjólbarðar Ódýru dekkin 185/65x14 kr. 10.990,- 185/65x15 kr. 11.990.- 205/55x16 kr. 13.900,- 215/65X16 kr. 17.900,- Hágæða sterk dekk. Allar stærðir. Sendum hvert á land sem er. Bílastofan, Njarðarbraut 11, sími 421 1251 Atvinnublað alla laugardaga ER ATVINNUAUGLÝSINGIN ÞÍN Á BESTA STAÐ? Sendu pöntun á augl@mbl.is eða hafðu samband í síma 569-1100 Allar auglýsingar birtast bæði í Mogganum og ámbl.is Samtök eldri sjálfstæðismanna, SES Hádegisfundur SES Eldri sjálfstæðismenn hittast á morgun, miðvikudaginn 4. nóvember, kl. 12:00, í stóra salnum í Valhöll. Húsið verður opnað kl. 11:30. Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi, 750 krónur. Gestur fundarins: Áslaug Arna Sigurbjörns- dóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins. Allir velkomnir. Stjórnin. Félagslíf  Hlín 6015031119 IV/V  FJÖLNIR 6015110319 III  EDDA 6015110319 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.