Morgunblaðið - 03.11.2015, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.11.2015, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 2015 Verslun Tunguhálsi 10 - Sími 415 4000 www.kemi.is - kemi@kemi.is • Almennur handhreinsir sem byggir á náttúru- legum efnum. • Virkar jafnt með vatni og án. • Engin jarðolíuefni eru notuð. • Inniheldur aloa vera, jojoba olíu og lanolin til að mýkja húðina. • Virkar vel á olíu, feiti, blek, jarðveg, epoxy og lím. • Inniheldur fín malaðan sand til að hreinsa betur. Gengur illa að þrífa smurolíuna af höndunum? Eru lófarnir þurrir og rispaðir? 3 6 4 8 5 2 7 1 9 2 5 8 7 1 9 4 6 3 9 1 7 3 4 6 8 5 2 7 9 2 5 6 3 1 8 4 5 8 3 4 7 1 2 9 6 6 4 1 9 2 8 5 3 7 1 7 9 2 3 5 6 4 8 4 3 5 6 8 7 9 2 1 8 2 6 1 9 4 3 7 5 7 9 4 6 3 5 8 1 2 3 2 5 4 1 8 6 7 9 8 6 1 9 2 7 5 4 3 4 3 8 5 9 2 1 6 7 6 7 9 1 8 3 4 2 5 1 5 2 7 4 6 9 3 8 5 4 6 2 7 9 3 8 1 2 1 3 8 5 4 7 9 6 9 8 7 3 6 1 2 5 4 3 6 2 5 1 9 7 8 4 7 4 8 3 2 6 1 5 9 1 5 9 7 4 8 6 3 2 6 8 4 2 5 1 3 9 7 2 3 1 9 7 4 5 6 8 9 7 5 8 6 3 4 2 1 8 2 6 1 3 7 9 4 5 4 9 7 6 8 5 2 1 3 5 1 3 4 9 2 8 7 6 Lausn sudoku Orðtakið að sjá aðeins eigin nafla merkir að vera mjög upptekinn af sjálfum sér (Mergur málsins). Naflaskoðun er það að einblína á sjálfan sig og hugsanir sínar, sjálfskönnun í óhófi (ÍO). Fyrirtæki sem fer „í umfangsmikla naflaskoðun“ ætti heldur að fara í skoðun, mat, rýni eða úttekt á rekstrinum. Málið Þetta gerðist ... 3. nóvember 1915 Fyrstu lögin um dýravernd- un voru staðfest. Þau voru aðeins í fimm greinum en nú- gildandi lög um velferð dýra, frá 2013, eru í 49 greinum. 3. nóvember 1945 Hákon Bjarnason skógrækt- arstjóri kom úr þriggja mán- aða ferð til Alaska og hafði meðferðis fræ af lúpínu sem óx þar „villt um allt,“ eins og hann sagði í viðtali við Morg- unblaðið. Mun þetta vera upphaf lúpínuræktar hér- lendis. 3. nóvember 1960 Tollgæslan lagði hald á mik- ið af smyglvarningi í Lagar- fossi, m.a. 2.160 brjóstahald- ara, 720 pör af nælonsokkum og 528 sokkabuxur. Morgun- blaðið spurði: „Smygl- hringur að verki?“ 3. nóvember 1974 Sjónvarpið sýndi heimildar- myndina „Fiskur undir steini“ eftir Þorstein Jónsson og Ólaf Hauk Símonarson. Hún átti að fjalla um mögu- leika fólks í sjávarþorpi á að njóta menningar. Morgun- blaðið sagði að ekkert sjón- varpsefni hefði vakið meiri athygli og meira umtal. 3. nóvember 2013 Þýska rafhljómsveitin Kraft- werk hélt tónleika með þrí- víddarsýningu í Hörpu. „Ein- stök upplifun í Eldborg,“ sagði Morgunblaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Sverrir Þetta gerðist… 6 4 8 5 5 9 3 7 8 5 9 6 3 1 4 1 9 6 9 5 7 4 7 1 6 4 7 6 3 8 1 4 9 5 4 3 1 8 5 3 8 5 6 9 1 1 7 9 8 3 4 6 2 4 7 4 8 5 5 9 4 5 6 8 8 3 3 7 5 9 6 5 3 3 2 7 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl Z X V N N I T P I K S N I E R H Y K O U T K Z E W D S O X L Y L V X W P X S C H T U N Y D I L N I O O H E F F P M L Y S F Ý X T I D R Q A N L H O I X J E K L Q B D R U N U A O A U R B U Ó P C G Æ L Y L E S M K E N P H B R M F T V I R S G K I K M L F L E Q F A D N E J R I Ú G S N E R U U R S L N G D N I B P S S Ð Ð I F S B T L V N G A H I U F T V U U N R K K A P Ö N R É S R L J T R E J K V K X A W I G F P R O Ó Í B J C I S K K N O Þ X D F I C R N L R M Q K N N C E X C I O S E N K Ö J K K L H X U U J R T O N J I S K K V O U S B B C M D D A D G N F U T I R Y E R A G U A L Y Z S D J R W Z A K C K M Z K I G O B Y H C G I D N A L N Í V J R L Q V Bragason Flokksstjórnin Forherta Féhirslu Hauskúpur Hreinskiptinn Laugareyri Leðurblökur Ljómann Lærisveinum Lögfesta Nýbyggðu Skrílinn Treinir Vínlandi Þingdeildin 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 stilltur, 8 námsgreinin, 9 féllu, 10 kyrra, 11 braka, 13 bunustokkur, 15 fljótt, 18 frýsa, 21 vond, 22 sárið, 23 óbeit, 24 ræpu. Lóðrétt | 2 bleytukrap, 3 skjóða, 4 bál, 5 kven- dýrið, 6 iðkum, 7 hníf, 12 bók, 14 hress, 15 höf- uð, 16 mannsnafn, 17 steins, 18 fáni, 19 bár- an, 20 snjólausa. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hlýra, 4 fætur, 7 raust, 8 eyðum, 9 ark, 11 traf, 13 emja, 14 angur, 15 þjór, 17 roks, 20 hræ, 22 rómur, 23 tómum, 24 afræð, 25 rimma. Lóðrétt: 1 horft, 2 ýsuna, 3 akta, 4 frek, 5 tíðum, 6 rymja, 10 rígur, 12 far, 13 err, 15 þerra, 16 ólmur, 18 ormur, 19 semja, 20 hríð, 21 ætur. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. c4 e6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 Be7 5. O-O O-O 6. d4 dxc4 7. Re5 Rc6 8. Rxc6 bxc6 9. Ra3 Bxa3 10. bxa3 Ba6 11. Da4 Bb5 12. Dc2 Dxd4 13. Bb2 Dc5 14. a4 Ba6 15. Dc3 Hfd8 16. Ba3 Rd5 17. Dxg7+ Kxg7 18. Bxc5 Hab8 19. Hfc1 e5 20. Hc2 Hb7 21. e3 Hdb8 22. Bf1 Hb1 23. Hxb1 Hxb1 24. Kg2 Rb4 25. Bxb4 Hxb4 26. a5 Bb5 27. g4 Kf6 28. h4 Ke6 29. Kg3 Kd6 30. g5 Kc5 31. Bd3 Ba4 32. Hc1 Bd1 Staðan kom upp á heimsmeistara- móti FIDE í atskák sem lauk fyrir skömmu í Berlín í Þýskalandi. Margeir Pétursson (2454) hafði hvítt gegn serbneska kollega sínum í stórmeist- arastétt Milos Pavlovic (2544). 33. Bxh7? hvítur hefði haft unnið tafl eftir 33. Bxc4! Hxc4 34. Hxd1. 34. …Bh5 34. f4 exf4+ 35. exf4 Kd4 36. f5 c3 37. g6 Kd3 38. g7?? Hg4+ 39. Kf2 Hxg7 og hvítur gafst upp. EM landsliða í skák fer fram á Íslandi í þessum mánuði. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is BR ævintýri. S_AV Norður ♠G10 ♥105 ♦Á10876 ♣8654 Vestur Austur ♠Á842 ♠3 ♥DG93 ♥K8764 ♦G954 ♦KD32 ♣3 ♣1097 Suður ♠KD9765 ♥Á2 ♦-- ♣ÁKDG2 Suður spilar 6♣. Suður gefur og opnar á 1♠ – pass og pass til austurs. „Humm,“ hugsar austur: „Er makker með gildrupass, öll spilin og spaða- stöppu fyrir aftan opnarann? Það lítur út fyrir það. Dobl.“ Þar með fær suður annað tækifæri. Kannski ætti hann að redobla eða stökkva í 3♣, en hann er í veiðiskapi og getur ekki stillt sig um að segja flótta- leg 2♣. Sagnir deyja varla þar. Mikið rétt. Vestur segir 2♥ og norður vaknar af blundi sínum og lyftir í 3♣. Austur segir 3♥ og nú er kominn tími til athafna: „Sex lauf,“ segir suður og þrír menn við borðið taka bakföll. En allir segja þó pass. Út kemur ♥D og slemm- an vinnst, hratt og örugglega. „Þú átt ekki mikið fyrir doblinu,“ seg- ir vestur ávítandi. „Nei, en þó einspil í spaða,“ svarar austur fyrir sig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.