Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1988, Page 6

Víkurfréttir - 15.12.1988, Page 6
vinun fUUit Úlgefandi: Víkur-fréttir hf. Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Vallargötu 15 - Símar 14717, 15717- Box 125- 230 Keflavík Ritstjórn: Emil Páll Jónsson heimasími 12677 Páll Ketilsson heimasimi 13707 Fréttadeild: Emil Páll Jónsson Hilmar Bragi Bárðarson Auglysingadeild: Páll Ketilsson Upplag: 5500 eintök, sem dreift er ókeypis um öll Suðurnes. Eftirprentun. hljóöritun. notkun Ijósmynda og annaö er óheimilt nema heimildar sé getiö. Setnmg filmuvinna og prentun GRÁGÁS HF . Keflavik Mmn juUit I R.O. finnurþú jólagjafir fyrir alla fjölskylduna r sjáif- virkar kaffivélar frá kr. 1.995 Hi Örbylgjuofn RAK-^S VÉLAR ' Hár- blásarar frá kr. , 1.590.- í Óvæntur jóla- glaðningur fylgir hverri HOOVER ryksugu. 3 gerðir frá kr. 8.940.- > fyrir dömur og herra X f Jólaseríur frá 560 kr. yEijj jólastjörnur 685 kr. n Jólaenglar 685 kr. Aðventuljós frá 1.290 kr. V Kransar á leiði Djúpsteikinga- pottur v 9.190 /,f 40 ljósa útiseríur ^r. ^25 °§ ljósa l\ tl auðvitað með spenni. \ly Útbúum seríur I eftir máli. j Gaskrullujárn kr. 1.890.- RAFBUÐ Nýtt: „BARNAPASSARINN“ - er kominn. Nauðsynlegt tæki. Hafnargötu 52 Sími 13337 i \ BBBt' CjOj Keflavík: Ljósin tendruð Ljósin á jólatrénu í Kefla- vík voru tendruð að viðstöddu fjölmenni síðasta laugardag. Kórar sungu og lúðrasveit spil- aði af þessu tilefni. Einnig komu jólasveinar í heimsókn og gáfu öllum börnum gott. Ljósm.: hbb. Varnarmálanefnd: Finnbogi út - Guð- finnur inn Samkvæmt áreiðanlegum heimildum mun utanríkisráð- herra, Jón Baldvin Hannibals- son, skipta um tvo nefndar- menn í Varnarmálanefnd nú á næstu dögum. Er það Guð- finnur Sigurvinsson, bæjar- stjóri í Keflavík, sem koma mun í nefndina í stað Finn- boga Björnssonar, sem látinn verður út. Þá mun Berglind Asgeirsdóttir, ráðuneytisstjóri í Félagsmálaráðuneytinu, taka sæti Hallgríms Dalberg. Endurskipaðir verða Suður- nesjamennirnir Páll Jónsson og Ólafur Björnsson og síðan Höskuldur Ólafsson, banka- stjóri. Skreyting kirkjugarðsins: Ljósin tengd á laugardag Klukkan 13 á laugardag mæta rafvirkjar þeir er annast tengingu jólaljósanna í gamla kirkjugarðinum í Keflavík, á staðinn. Ættu því þeir ættingj- ar, sem hafa áhuga á að láta tengja ljós sín, að mæta á stað- inn á þeim tíma. Sem venja hefur verið und- anfarin ár, hefur garður þessi borið af hvað skreytingar varðar yfir jól og áramót og vonandi verður svipað nú.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.