Víkurfréttir - 15.12.1988, Qupperneq 8
\)iKun
JÓLABLAÐ 1988
| jtitu*
Úrval jól
Borðtennis-
borð
Billiardborð
STIGA-sleðar
Troðfull búð af
fallegum
jólafatnaði
PMehlon
Á undanförnum 17 árum, í
fyrstu vikunni í desember,
hafa félagar í Kiwanisklúbbn-
um Keili tekið á móti jólatrjám
og greni, sem þeir hafa boðið
okkur Suðurnesjamönnum til
kaups til styrktar hinum ýmsu
hjálpar- og líknarstörfum á
Suðurnesjum.
Já, í 17 ár hafa þeir séð okk-
ur fyrir jólatrénu, þessu tákni
jólanna, sem ómissandi er á
hverju heimili á jólahátíðinni.
Með því að kaupa jólatré af
Kiwanisklúbbnum hafa Suð-
urnesjamenn lagt góðum mál-
um lið, því allt söfnunarfé hef-
ur runnið beint til ýmissa
hjálpar- og líknarstarfa. Má
þar helst nefna Þroskahjálp á
Suðurnesjum, sjúkrahúsið í
Keflavík, Garðvang, Félag
aldraðra á Suðurnesjum, nem-
endur Myllubakkaskóla, fél-
agsaðstöðu Holtaskóla, fél-
agsaðstöðu Grunnskólans í
Njarðvík o.fl.
Sl. laugardag tóku Kiwanis-
félagar við jólatrjánum í 18.
sinn og hófst jólatréssalan 12.
desember og verður, eins og á
undanförnum árum, í áhalda-
húsi Keflavíkurbæjar við Vest-
urbraut. Auktrjánnahafaþeir
til sölu greni, jólatrésfætur og
síðast en ekki síst borðskreyt-
ingar, leiðiskrossa og greinar,
sem búið er til af félögum í
Sinawikklúbbnum, en það eru
eiginkonur Kiwanismanna.
Jólasveinar og unglingalúðra-
sveit Tónlistarskólans koma í
heimsókn sunnudaginn 18.
desember kl. 14:30.
Kiwanisfélagar vilja koma á
framfæri þakklæti til þeirra
fjölmörgu Suðurnesjamanna,
sem lagt hafa þeim lið við hin
ýmsu styrktarverkefni, með
von um að svo megi verða
áfram.
Módel og leikföng í úrvali.
Allt í píluna.
REIÐHJÓLA-
VERKSTÆÐI M.J.
Hafnargötu 55 - Sími 11130
Kiwanismenn með fyrstu jóiatrcn í ár, í áhaldahúsinu.
Jólatrén komin
NÝ DÖMUJAKKAFÖT kr. 12.980,-
NÝ HERRAJAKKAFÖT frá kr. 11.990,-
STAKIR JAKKAR kr. 7.990,-
STAKAR BUXUR frá kr. 3.990,-
PEYSUR - margar gerðir kr. 2.990,-
Sweatshirts - ótrúlegt úrval kr. 2.590,-
VORUM AÐ TAKA UPP NÝTT:
Langerma rúllukragabolir
í öllum litum og 3 gerðumkr. 1.190.-
Herraspariskyrtur
Æðislega falleg silkibindi og slaufur
Glæsilegir ullarherrafrakkar
Rúskinnsjakkar - dömu og herra 14.900.-
Rúskinnsbuxur kr. 9.900.-
Rúskinnspils kr. 4.900.-
Dúnúlpur m/hettu kr. 11.900.-
Dúnúlpur m/skinnkraga kr. 9.900.-
HOLA í HÖGGI
Á JÓLUM
'f' x
^ GOLFSETT og KERRUR
1/2 BARNASETT kr. 5.980
MUNGLINGASETT kr. 8.980
1/2KVENNASETT kr. 10.980
1/2KARLASETT kr. 10.980
• Púttholur, frá kr. 390.-
• Borðtennisborð og spaðar
Þrek-
hjól
- þræl-
sniðug
j£* V ^
SPORTBÚÐ ÓSKARS
Hafnargötu 23 - Keflavík - Sími 14922