Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1988, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 15.12.1988, Blaðsíða 11
JÓLABLAÐ 1988 Jólagjöfin í ár! Hinn frábæri tungumálaleikur Polyglot er kominn. Þetta er hraður og spennandi leikur að orðum og orðasamböndum á allt að 6 tungumálum í einu. Þetta er sko jólagjöfín í ár. Kostar 3.390 kr. _ _ Takmarkað nBJBOK upplag- Bóka- og ritfangaverslun Hafnargötu 54, Sími 13066 Bæjarstjórn Keflavíkur: Stuðningur við tvöföld- un Reykja- nesbrautar Fékk gyllta tölvu- vindu Hann hafði heppnina með sér, Þór Ingólfsson, þegar hann var að veiðum úti af Eld- eyjarboða í sumar, því þá beit á öngulinn hjá honum 160 kg lúða. Hvar er svona merkilegt við þessa lúðu? Jú, Þór Ing- ólfsson var nefnilega þátttak- andi í veiðikeppni sem haldin var af fyrirtækinu DNG á Ak- ureyri, sem framleiðir full- komnar tölvuvindur í báta til handfæraveiða. Þór fiskaði stærstu lúðuna og jafnframt þyngsta fiskinn sem fékkst í keppninni og hlaut því að launum gyllta tölvuvindu, en hún er að andvirði 139.000 krónur. Þór Ingólfsson er á Þor- steini KE og þar voru þeir með sex DNG tölvuvindur um borð í sumar. BRAUÐÚRVAL KLEINUHRINGIR EPLAKÖKUR Bæjarstjórn Keflavíkur hef- ur samþykkt að lýsa stuðningi við framkomna þingsályktun- artillögu um tvöföldun Reykjanesbrautar og hvetur þingmenn kjördæmisins að vinna að framgangi málsins. Verum. varkár í jólaumferðinni Víkurfréttir D J ÖFL ATERTUR ¥ \ BHBBH Sigurjónsbakarí w Hólmgarði 2 og Samkaup^ Góðar kökur á jólum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.