Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1988, Side 14

Víkurfréttir - 15.12.1988, Side 14
JÓLABLAÐ 1988 Kiwanis og Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Garði: ENDURSKIN ÁBÖRNIN Kiwanisklúbburinn Hof í Garði og Slysavarnadeild kvenna gáfu yngri bekkjum Gerðaskóla endurskinsborða í síðustu viku. Er hér um að ræða borða í skærum litum, sem sjást mjög vel í myrkri. Gjöfþessi mun örugglega lýsa upp svartasta skammdegið, því dagurinn verður styttri með hverjum sólarhringnum sem Iíður. Meðfylgjandi myndir tók Hilmar Bragi við þetta tækifæri. iníjvi Hratn Jonsson ...og þá flaug DE^SÓKog allar hinar jólabækurnar ÁSTIN ER EILÍF Bodil Forsberg MEIRIHÁTTAR STEFNUMÓT RAUÐHETTA - PÉTUR PAN - SÖNG- OG PÍANÓBÓK Kr. 2.890 Eðvarð Ingólfsson Kr. 1.675 . HANS HUGPRÚÐI Kr. 388 BARNANNA Kr. 950 Kr. 1.680 MAMMÚTAÞJÓÐIN Jean M. Auel OG ÞA FLAUG HRAFNINN Ingvi Hrafn Jónsson Kr. 2.480 BRYNDÍS Kr. 2.890 Lífssaga Bryndísar Schram rituð af Ólínu Þorvarðardóttur LÍFSREYNSLA, 2. bindi Frásagnir af eftirminnilegri og sérstæðri reynslu. Bragi Þórðarson Kr. 2.675 AÐ LOKUM Ólafur Jóhann Sigurðsson ÉG VEIT HVAÐ ÉG VIL Andrés Indriðason Kr. 1.775 FORSETAFLUGVÉLINNI RÆNT HROKI OG HLEYPIDOMAR Alistair MacLean Kr. 1.780 jane Austen Kr. 2.675 FJALLAVIRKIÐ Desmond Bagley VOPNASMYGL OG VALDARÁN ÁST OG SKUGGAR Kr. 1.680 Hammond Innes Isabel Allende Kr. 2.675 Jólatrés- skemmt- un I Garði Hin árlega jólatrésskemmt- un kvenfélagsins Gefnar í Garði verður haldin í Sam- komuhúsinu Garði 26. des- ember næstkomandi. Hljóm- sveit Ólafs Gauks og Svan- hildur munu skemmta, en for- sala aðgöngumiða verður í Samkomuhúsinu Garði nk. sunnudag, 18. desember. Kortasala Kálfatjarn- arkirkju Vegna slæmra afskipta prentvillupúkans í síðasta tölublaði endurbirtum við nú fréttina um kortasölu Kálfa- tjamarkirkju. Kálfatjarnarkirkja hefur sett í sölu útgáfu jólakorta með mynd af kirkjunni, teikn- aðri af Braga Schiöth. Kortið er prentað i bláum lit. Ágóði af sölunni rennur í hjálparsjóð Kálfatjarnar- kirkju. Kortin em til sölu á pósthúsinu, Vogum og í versl- uninni Heimakaup. Vogum.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.