Víkurfréttir - 15.12.1988, Page 40
\)iKun
JÓLABLAÐ 1988
Verkalýðs-
og sjómannafélag
Keflavíkur og nágr.
sendir félagsmönnum sínum
og öðrum Suðurnesjabúum
bestu óskir um gleðileg jól,
gott og farsœlt komandi ár,
og þakkar samstarfið á árinu
sem er að líða.
Verka-
kvennafélag
Keflavíkur
og Njarðvíkur
sendir félagsm önn um sín um
og öðrum Suðurnesjabúum
bestu óskir um gleðileg jól,
gott og farsœlt komandi ár,
og þakkar samstarfið á árinu
sem er að líða.
Óskum starfsmönnum okkar og viðskipta-
vinum gleðilegra jóla, árs og friðar, og
þökkum samstarfið og viðskiptin á árinu.
SKIPAAFGREIÐSLA
SUÐURNESJA
Jólaföndur í
Myllubakkaskóla
Hver segir að pabbar geti ekki föndrað?
„Sjáðu, bróðir, þetta er miklu flottara lijá mér heldur en lienni
mömmu“.
,Hnífar og skæri eru ekki barnameðfæri
. . . mér er nú alveg sama, ég lita þá bara í staðinn".