Víkurfréttir - 15.12.1988, Side 54
\>iKun
JÓLABLAÐ 1988
jtfWt
Kvenfélag Keflavíkur:
Kakó- og vöfflusala
að koma og fá sér heitt kakó
um leið og það gerir jólainn-
kaupin. Lúðrasveit ætlar að
leika fyrir gesti.
Nefndin
Tónlistarskóli Njarðvíkur
Jóla-
tónleikar
verða haldnir í Ytri-Njarðvíkurkirkju laug-
ardaginn 17. desember kl. 14. Efnisskrá
verður mjög fjölbreytt, einleikur og sam-
leikur úr öllum deildum. Yngri og eldri
deild skólahljómsveitar T.N. koma fram.
Eftir tónleikana býður foreldrafélag skóla-
hljómsveitarinnar tónleikagestum og þátt-
takendum í kaffi og piparkökur. Allir vel-
komnir.
Skólastjóri
Viðskiptavinir athugið
Dagana 19.-21. desemberverðum við
á faraldsfæti og flytjum starfsemi
okkar að Hafnargötu 58 (2. hæð),
Keflavík. Ný símanúmer verða 15035
og 14766.
VERKFRÆÐISTOFA
SUÐURNESJA HF.
Kvenfélag Keflavíkur ætlar
að selja heitt kakó og vöfflur
með rjóma nk. laugardag
17/12 frá kl. 15-181 Iðnsveina-
félagshúsinu, Tjarnargötu 7.
Félagskonur, hvetjið fólk til
Jólasveinar komu og gáfu börnunum epli. Ljósmyndir: hbb.
Jólin í Garðinum
Kveikt var á jólatrénu í og er talið að hátt í 400 manns ing og jólasveinar komu í
Garði síðasta sunnudag. Mik- hafi verið þegar llest var. heimsókn og gáfu börnunum
ill Ijöldi fólks, bæði ungir og Meðal skemmtiatriða voru eP'> ‘ tilefni jólanna.
eldri borgarar, voru viðstaddir lúðrasveit, kórar, fiugeldasýn-
Hátt í 400 manns voru viðstaddir tendrun jólaljósanna í Garði siðasta sunnudag.
DRAUMALAND
HAFNARGÖTU 21 - SÍMI 13855
TEXTILFS DE MAISON
DÖMU OG HERRA
BAÐSLOPPAR
FALLEGAR
AMERÍSKAR GÓLF-
MOTTUR
RÚMTEPPI
-Gott úrval
SÆNGUR OG KODDAR
Louis Féraud
Þessi snáði var að skoða perurnar á jólatrénu. „Það er skrítið að
þxr skuii ekki vera heitar héma úti í rokinu", ga-ti hann verið að
hugsa.