Morgunblaðið - 12.12.2015, Side 86

Morgunblaðið - 12.12.2015, Side 86
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 2015 Smáauglýsingar Antík Antik húsgögn - silfur borðbúnaður, jólaskeiðar, postulín styttur og B&G borðbúnaður, kristalvörur, veggljós og ljósakrónur í úrvali. Gjafavörur. Skoðið heimasíðuna. Opið frá kl. 10 til 18 virka daga og 12 til 18 laugardag. Þórunnartúni 6, sími 553 0755 – antiksalan.is Hljóðfæri Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Iðnaðarmenn FASTEIGNA- VIÐHALD Við þjónustum þig með lítil sem stór verk. Tímavinna eða tilboð. johann@jaidnadarmenn.is S. 544-4444/777-3600 www.jáiðnaðarmenn.is Getum bætt við okkur smíðaverkum Öll almenn trésmíðavinna, s.s. gluggar, hurðir, innréttingar, parket, gifsveggir o.fl. Tímavinna eða tilboð. Uppl. Hermann, sími 626-9899, Rúnar, sími 626-9099. R.H. Smíðar ehf. Tómstundir Butterfly borðtennisborð 19mm borðplata. Verð: 75.368 kr www.pingpong.is F&F kort ehf. Suðurlandsbraut 10 (2. hæð), 108 Reykjavík. Sími 568 3920. Borðtennisborð frá STIGA ACTION ROLLER 62.706 kr Fleiri gerðir af STIGA borðum til. www.pingpong.is F&F kort ehf. Suðurlandsbraut 10 (2. hæð), 108 Reykjavík. Sími 568 3920. Buffalo Rosewood 7 fet Púlborð verð : 127.254 kr . Á til fleiri stærðir af pool- borðum. www.pingpong.is F&F kort ehf. Suðurlandsbraut 10 (2. h.), Sími 568 3920. Til sölu KRISTALS LJÓSAKRÓNUR - JÓLA TILBOÐ Glæsilegar kristalsljósakrónur eru komnar. Handskornar kristalsljósa- krónur, veggljós, matarstell, kristals- glös til sölu. BOHEMIA KRISTALL, Grensásvegi 8. Sími 7730273. Sumarbústaðalóðir í Vaðnesi til sölu Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með aðgangi að heitu og köldu vatni í vinsælu sumarhúsahverfi í landi Vaðness í Grímsnes- og Grafnings- hreppi ca 45 km frá Rvk. Vaxtalaust lán. Allar nánari upplýsingar gefur Jón í síma 896-1864. Tilkynningar Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2015/2016 sbr. reglu- gerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 605, 3. júlí 2015 Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir: Sandgerðisbæ (Sandgerði) Kaldrananeshrepp (Drangsnes) Seyðisfjarðarkaupstað (Seyðisfjörður) Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðar- lögum sbr. auglýsingu nr. 1102/2015 í Stjórnartíðindum Sveitarfélagið Skagafjörð (Sauðárkrókur og Hofsós) Langanesbyggð (Þórshöfn og Bakkafjörður) Umsóknum skal skilað til Fiskistofu ásamt samningi við vinnsluaðila, á eyðublöðum sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar (fiskistofa.is), og þar eru ofangreindar reglur einnig aðgengilegar. Umsóknarfrestur er til og með 28. desember 2015. Fiskistofa, 11. desember 2015. Útboð nr. 20195 - Foreinangruð stál- og plaströr fyrir hitaveitu Húnaþings vestra Ríkiskaup, fyrir hönd hitaveitu Húnaþings vestra óska eftir tilboðum í foreinangruð stál- og plaströr ásamt tengistykkjum, lokum og tengihólkum með einangrun. Efnið skal afhenda á árunum 2016-2017. Um er að ræða eftirtalið efni: Árið 2016 Foreinangruð stálrör DN 25-DN 50 3,7 km DN 65 2,8 km DN 80 5,2 km DN100 9,5 km Foreinangruð PEX rör PEX 25-32 mm 4,8 km PEX 40 mm 7,4 km PEX 50 mm 2,6 km PEX 63 mm 2,8 km Árið 2017 Foreinangruð stálrör DN 25-DN 50 2,4 km DN 65 4,7 km Foreinangruð PEX rör PEX 25-32 mm 3,6 km PEX 40 mm 5,5 km PEX 63 mm 5,1 km Einangruð tengistykki, einangraða loka, tengihólka og einangrun á samskeyti sem afhenda skal árin 2016 og 2017. Afhending efnis í maí – júní 2016 og mars – júní 2017. Útboðsgögn verða gerð aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is miðvikudaginn 16. desember nk. Opnun tilboða 27. janúar 2016 kl. 11.00 hjá Ríkiskaupum. Sjá þessa og aðrar útboðstilkynningar á utbodsvefur.is Útboð nr. 20208 - Sjúkrarúm, fólkslyftarar og fylgihlutir fyrir Sjúkratryggingar Íslands Ríkiskaup fyrir hönd Sjúkratrygginga Íslands (SÍ), óska eftir tilboðum í sjúkrarúm, fólkslyftara, og fylgihluti þeirra. Um er að ræða sjúkrarúm fyrir fullorðna og börn, rúmborð, rúm- og yfirdýnur, stillanleg höfðalög, gálga sem festir eru á rúm, skápúða, hliðargrindur, stuðningshandföng, varahluti fyrir rúm og helstu fylgihluti. Einnig tæki til flutnings eins og snún- ingsskífur, frístandandi gálga, léttar / rúmstiga, snúningslök og -mottur, hreyfanlega og fasta lyft- ara, lyftisegl, stuðningsbönd, brautir fyrir loftfesta lyftara ásamt varahluti fyrir lyftara. Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum, sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is, miðvikudaginn 16. desember nk. Skila skal tilboðum til Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík þar sem þau verða opnuð 26. janúar 2016 kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Sjá þessa og aðrar útboðstilkynningar á utbodsvefur.is Raðauglýsingar *Nýtt í auglýsingu *20188 Saumar og hefti fyrir Landspítala. Ríkiskaup, fyrir hönd Landspítala og fleiri heil- brigðisstofnana, standa fyrir rammasamnings- útboði á saumum og heftum. Nánari upplýsingar eru í útboðsgögnum sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikis- kaup.is. Opnun tilboða 21. janúar 2016 kl. 14.00 hjá Ríkiskaupum. Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14.  EDDA 6015121313 El.br.k. Atvinnublað alla laugardaga ER ATVINNUAUGLÝSINGIN ÞÍN Á BESTA STAÐ? Sendu pöntun á augl@mbl.is eða hafðu samband í síma 569-1100 Allar auglýsingar birtast bæði í Mogganum og ámbl.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.