Morgunblaðið - 12.12.2015, Qupperneq 86
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 2015
Smáauglýsingar
Antík
Antik húsgögn -
silfur borðbúnaður, jólaskeiðar,
postulín styttur og B&G
borðbúnaður, kristalvörur,
veggljós og ljósakrónur í úrvali.
Gjafavörur.
Skoðið heimasíðuna.
Opið frá kl. 10 til 18 virka daga og 12
til 18 laugardag.
Þórunnartúni 6,
sími 553 0755 – antiksalan.is
Hljóðfæri
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
FASTEIGNA-
VIÐHALD
Við þjónustum þig með
lítil sem stór verk.
Tímavinna eða tilboð.
johann@jaidnadarmenn.is
S. 544-4444/777-3600
www.jáiðnaðarmenn.is
Getum bætt við okkur
smíðaverkum
Öll almenn trésmíðavinna, s.s.
gluggar, hurðir, innréttingar, parket,
gifsveggir o.fl. Tímavinna eða tilboð.
Uppl. Hermann, sími 626-9899,
Rúnar, sími 626-9099.
R.H. Smíðar ehf.
Tómstundir
Butterfly borðtennisborð
19mm borðplata.
Verð: 75.368 kr
www.pingpong.is
F&F kort ehf.
Suðurlandsbraut 10 (2. hæð),
108 Reykjavík.
Sími 568 3920.
Borðtennisborð frá STIGA
ACTION ROLLER 62.706 kr
Fleiri gerðir af STIGA borðum
til. www.pingpong.is
F&F kort ehf.
Suðurlandsbraut 10 (2. hæð),
108 Reykjavík.
Sími 568 3920.
Buffalo Rosewood 7 fet
Púlborð verð : 127.254 kr .
Á til fleiri stærðir af pool-
borðum.
www.pingpong.is
F&F kort ehf.
Suðurlandsbraut 10 (2. h.),
Sími 568 3920.
Til sölu
KRISTALS LJÓSAKRÓNUR -
JÓLA TILBOÐ
Glæsilegar kristalsljósakrónur eru
komnar. Handskornar kristalsljósa-
krónur, veggljós, matarstell, kristals-
glös til sölu.
BOHEMIA KRISTALL,
Grensásvegi 8.
Sími 7730273.
Sumarbústaðalóðir
í Vaðnesi til sölu
Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með
aðgangi að heitu og köldu vatni í
vinsælu sumarhúsahverfi í landi
Vaðness í Grímsnes- og Grafnings-
hreppi ca 45 km frá Rvk. Vaxtalaust
lán. Allar nánari upplýsingar gefur
Jón í síma 896-1864.
Tilkynningar
Auglýsing
vegna úthlutunar byggðakvóta á
fiskveiðiárinu 2015/2016 sbr. reglu-
gerð um úthlutun byggðakvóta til
fiskiskipa nr. 605, 3. júlí 2015
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um
byggðakvóta til fiskiskipa fyrir:
Sandgerðisbæ (Sandgerði)
Kaldrananeshrepp (Drangsnes)
Seyðisfjarðarkaupstað (Seyðisfjörður)
Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra
úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðar-
lögum sbr. auglýsingu nr. 1102/2015 í
Stjórnartíðindum
Sveitarfélagið Skagafjörð
(Sauðárkrókur og Hofsós)
Langanesbyggð (Þórshöfn og
Bakkafjörður)
Umsóknum skal skilað til Fiskistofu ásamt
samningi við vinnsluaðila, á eyðublöðum
sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar
(fiskistofa.is), og þar eru ofangreindar reglur
einnig aðgengilegar. Umsóknarfrestur er
til og með 28. desember 2015.
Fiskistofa, 11. desember 2015.
Útboð nr. 20195 - Foreinangruð stál-
og plaströr fyrir hitaveitu Húnaþings
vestra
Ríkiskaup, fyrir hönd hitaveitu Húnaþings vestra
óska eftir tilboðum í foreinangruð stál- og plaströr
ásamt tengistykkjum, lokum og tengihólkum með
einangrun.
Efnið skal afhenda á árunum 2016-2017.
Um er að ræða eftirtalið efni:
Árið 2016
Foreinangruð stálrör
DN 25-DN 50 3,7 km
DN 65 2,8 km
DN 80 5,2 km
DN100 9,5 km
Foreinangruð PEX rör
PEX 25-32 mm 4,8 km
PEX 40 mm 7,4 km
PEX 50 mm 2,6 km
PEX 63 mm 2,8 km
Árið 2017
Foreinangruð stálrör
DN 25-DN 50 2,4 km
DN 65 4,7 km
Foreinangruð PEX rör
PEX 25-32 mm 3,6 km
PEX 40 mm 5,5 km
PEX 63 mm 5,1 km
Einangruð tengistykki, einangraða loka, tengihólka
og einangrun á samskeyti sem afhenda skal árin
2016 og 2017.
Afhending efnis í maí – júní 2016 og mars – júní
2017.
Útboðsgögn verða gerð aðgengileg á vef
Ríkiskaupa www.rikiskaup.is miðvikudaginn
16. desember nk. Opnun tilboða 27. janúar 2016
kl. 11.00 hjá Ríkiskaupum.
Sjá þessa og aðrar útboðstilkynningar á
utbodsvefur.is
Útboð nr. 20208 - Sjúkrarúm,
fólkslyftarar og fylgihlutir fyrir
Sjúkratryggingar Íslands
Ríkiskaup fyrir hönd Sjúkratrygginga Íslands (SÍ),
óska eftir tilboðum í sjúkrarúm, fólkslyftara, og
fylgihluti þeirra.
Um er að ræða sjúkrarúm fyrir fullorðna og börn,
rúmborð, rúm- og yfirdýnur, stillanleg höfðalög,
gálga sem festir eru á rúm, skápúða, hliðargrindur,
stuðningshandföng, varahluti fyrir rúm og helstu
fylgihluti. Einnig tæki til flutnings eins og snún-
ingsskífur, frístandandi gálga, léttar / rúmstiga,
snúningslök og -mottur, hreyfanlega og fasta lyft-
ara, lyftisegl, stuðningsbönd, brautir fyrir loftfesta
lyftara ásamt varahluti fyrir lyftara.
Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum,
sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is, miðvikudaginn 16. desember
nk. Skila skal tilboðum til Ríkiskaupa, Borgartúni
7c, 105 Reykjavík þar sem þau verða opnuð 26.
janúar 2016 kl. 14:00 að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Sjá þessa og aðrar útboðstilkynningar á
utbodsvefur.is
Raðauglýsingar
*Nýtt í auglýsingu
*20188 Saumar og hefti fyrir Landspítala.
Ríkiskaup, fyrir hönd Landspítala og fleiri heil-
brigðisstofnana, standa fyrir rammasamnings-
útboði á saumum og heftum.
Nánari upplýsingar eru í útboðsgögnum sem
verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikis-
kaup.is. Opnun tilboða 21. janúar 2016 kl. 14.00
hjá Ríkiskaupum.
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund sunnudag kl. 14.
EDDA 6015121313 El.br.k.
Atvinnublað
alla laugardaga
ER ATVINNUAUGLÝSINGIN ÞÍN
Á BESTA STAÐ?
Sendu pöntun á augl@mbl.is eða
hafðu samband í síma 569-1100
Allar auglýsingar birtast bæði í
Mogganum og ámbl.is