Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.12.2015, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.12.2015, Blaðsíða 25
Upplýst Parísarhjól setur svip sinn á markaðsstemninguna í Lubeck. Jólamarkaðurinn í Strassborg í Frakklandi er einn sá elsti og stærsti þar í landi. Í tengslum við jólamarkaðinn í Berlín hefur parísarhjól verið lýst upp. Lokað er fyrir bílaumferð í miðborg Strassborgar meðan jólamarkaðurinn er. Franska þjóðin hefur snúið bökum saman sem aldrei fyrr eftir hryðjuverkaárásirnar í síðasta mánuði og fánalitirnir, rauður, blár og hvítur, verið táknmynd samstöðunnar. Að sjálfsögðu er hægt að fá jólatré í þeim litum þetta árið, eins og þessi maður í Rungis, úthverfi Parísar, komst að raun um á markaði á dögunum. Hugmyndaflugi manna eru engin takmörk sett þeg- ar jólin eru annars vegar. Það sést vel á þessari mynd sem tekin var á Via del Pelligrino í miðborg Rómar en þar nota menn rauðar og hvítar regn- hlífar sem jólaskraut. Hvers vegna að nota hreindýrasleða þegar búið er að finna upp mótorhjólið? Þessi jólasveinn í New York hefur alltént tekið tæknina í sína þjónustu enda þarf hann að komast hratt yfir; þau eru ófá börnin sem þarf að sinna. Það koma alltaf jól JÓLIN ERU INNAN SEILINGAR OG UM HEIM ALLAN ER FÓLK Í ÓÐAÖNN AÐ LEGGJA LOKAHÖND Á UNDIRBÚNINGINN FYRIR ÞESSA HÁTÍÐ LJÓSS OG FRIÐAR. HJARTAÐ SLÆR HRAÐAR Í SUMUM EN ÖÐRUM, EINS OG GENGUR, EN HÖFUM HUGFAST AÐ ÞAÐ KOMA ALLTAF JÓL. Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera jólasveinn. Ekki síst í stórborgum eins og Berlín, þar sem háhýsin eru mörg hver óárennileg eins og Kollhoff-turninn. Þá kemur sér vel að búa að langri reynslu. AFP Snæfinnur snjókarl gerir víðreist fyrir þessi jólin en á dög- unum var kappinn staddur í Hong Kong með sinn snjáða pípuhatt. Tók þar þátt í mikilli skrúðgöngu sem haldin er árlega til að fagna komu jólanna. Vel lá á Snæfinni enda í góðum félagsskap þar eystra. 20.12. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25 Umferðarmiðstöðin BSÍ • 101 Reykjavík • 580 5400 • main@re.is • www.flugrutan.is • www.re.is BSÍ - Umferðarmiðstöðin Reykjavík Keflavíkurflugvöllur Kauptu miða núna á www.flugrutan.is *Miðast við að keyptur sé miði fram og til baka frá BSÍ eða Keflavíkurflugvelli á 4.000 kr. 2.000 kr.* FYRIR AÐEINS Alltaf laus sæti Alltaf ferðir Hagkvæmur kostur Frí þráðlaus internet- tenging í öllum bílum Ferðatími u.þ.b. 45 mínútur Umhverfisvænt VIÐ SKUTLUM ÞÉR! Áætlunarferðir Flugrútunnar eru í tengslum við allar komur & brottfarir flugvéla um Keflavíkurflugvöll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.