Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.12.2015, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.12.2015, Blaðsíða 35
20.12. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 35 Laxatartar 150 g ferskur lax 100 g reyktur lax 1-2 cm engiferrót 1-2 msk ólífuolía smá gróft salt ½ búnt kóríander (má vera steinselja) Takið roðið af og skerið reykta og ferska laxinn í litla kubba/bita. Hell- ið olíu í litla skál og rífið engiferið út í. Saltið smá. Blandið í annarri skál saman laxinum og hellið olíu yfir. Stráið kóríander yfir og bland- ið öllu saman. Betra að láta standa í ísskáp yfir nótt. Gott með snittu- brauði og piparrótarsósu eða eitt og sér. Miðað við 6 manns. náttúrulegt val 1 2 3 2 dósir grófhökkuð lifrarkæfa 1 pakki beikon 1 pakki sveppir salt og pipar rósmarín (má sleppa) smjör Takið kæfu úr dósunum með skeið og hendið hlaupinu. Leggið í miðjuna á eldföstu móti og mótið í lengju. Bakið beikon í ofni þar til mátulega stökkt. Takið út og kæl- ið og skerið í grófa bita. Skerið og steikið sveppi í smjöri á pönnu og kryddið með salti, pipar og fersku rósmaríni, smátt skornu. Hellið vökvanum af sveppunum og raðið til beggja hliða við kæf- una. Þrýstið beikoni efst í kæfuna. Hitið í heitum ofni í 10-15 mín- útur og berið fram volgt. Gott með rúgbrauði og súrum gúrkum. Miðað við 6 manns. Þetta mun slá í gegn. Volg lifrarkæfa með beikoni og sveppum 1 stór dós konfektsíld 1-2 epli ½ búnt dill 4 msk majónes 2 harðsoðin egg Takið konfektsíld og sigtið allan vökva af, tínið pipar- kornin burt og þerrið laus- lega. Saxið niður dillið. Skrælið eplin og skerið í litla teninga. Skerið eggin í litla bita í eggjaskerara. Blandið öllu saman í skál og hrærið majones saman við. Bætið við majonesi ef þurfa þykir. Geymið í ísskáp yfir nótt helst. Berið fram með rúg- brauði. Miðað við 6 manns. Síldarsalat með dilli 2-3 hausar brokkólí beikon, eitt bréf 1 dolla sýrður rjómi eða majo- nes (má blanda 50/50) smá hvítvínsedik 2 msk agave- eða hlynsíróp 1 rauðlaukur, skorinn smátt 1 poki ristaðar furuhnetur Skerið brokkólí í litla bita og hend- ið stilkunum. Blandið saman í sér- skál sýrðum rjóma, pínu hvítvínse- diki og sírópi. Bakið beikon í ofni þar til stökkt og smá brennt. Kælið og skerið í litla bita. Setjið í stóra skál brokkólí, lauk og beikon og hellið blöndunni með sýrða rjómanum yfir og blandið vel. Stráið yfir einum poka af ristuðum furuhnetum. Miðað við u.þ.b. 6-8 manns sem meðlæti með öðru. Þessi réttur er einstaklega góður og fer vel með bæði kjöti og fiski. Hið sívinsæla brokkólísalat 6 harðsoðin egg 4 msk majones eða 50 ml smá salt ein tsk dijonsinnep ½ til 1 tsk karrí smá rjómi til að þynna Sjóðið eggin, kælið, takið skurnina af og skerið varlega hvítuna í tvennt eftir endilöngu. Takið rauðuna heila úr og hendið í hrærivélarskál, leggið egghelminga á disk. Setjið út í rauð- urnar majones, salt, sinnep, karrí og rjóma og hrærið þar til maukað og meðalþykkt. Þynnið með meiri rjóma ef það er of þykkt og kekkj- ótt. Smakkið til og kryddið meir ef ykkur finnst vanta. Á að vera eins áferð og kökukrem. Setjið í gamal- dags rjómasprautu og sprautið í hvern eggjahelming. Þessi réttur passar vel með öllum smáréttum, síld og skinku sérstaklega. Fyrir 6. Djöflaegg Dísu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.