Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.01.2016, Page 52

Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.01.2016, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31.1. 2016 Samband íslenskra samvinnufélaga (SÍS) var eitt mesta viðskiptaveldi Íslands á 20. öldinni, en þraut þrek í kringum 1990. Á velmektartíma þessara samtaka var reistur minnisvarði um veldið, við bæinn þar sem þau voru stofnuð árið 1902. Hvar á landinu er þetta? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar var SÍS stofnað? Svar:Hér er spurt um Ystafell í Kaldakinn í Suður-Þingeyjarsýslu. Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.